Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 11

Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 11
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 11 Tókst að standa af sér kreppuna „Vissulega varð mikill samdráttur í okkar fagi árið 2009 en með talsverðri endurskipulagningu og samstilltu átaki starfsfólks og erlendra birgja tókst okkur að standa af okkur kreppuna og fyrir­ tækið stendur vel í dag. Við horfum á aukningu sem nemur 25­30% í sölunni fyrir árið 2010, sem verður að teljast gott. Skemmtilegir jólapakkar fyrir fyrirtæki Margt smátt er með nokkra skemmtilega pakka sem við bjóðum fyrirtækjum núna fyrir jólin en allt miðast þetta við að finna gjafir sem henta báðum kynjum og öllum aldri og ekki er verra ef gjöfin tengist einhverju jákvæðu, t.d. heilbrigði og tómstundum. Íþróttir og heilsa: T.d. vönduð íþróttataska, alvöru baðhandklæði, drykkjarbrúsi og MP3­spilari, allt þetta í einum pakka og allir klárir í ræktina. Heimilið: T.d. Jamie Oliver­hnífasett og ­skurðarbretti, við þetta má svo bæta kjöthitamæli eða einhverjum matvælum, kryddi, kjöti eða víni. Útivist og ferðalög: Hitabrúsi og tveir stálbollar í gjafaöskju, við þetta bætast svo íslenskir ullarsokkar (göngusokkar), kaffi frá Kaffi­ Tári og suðusúkkulaði frá Nóa, einnig má gefa með þessu göngu­ stafi eða vandaðan bakpoka. Tækni og tól: Hér bjóðum við á hreint frábæru verði MP3­ spilara, MP4­spilara eða digital­myndaramma og til að gefa verð­ dæmi þá kostar myndaramminn okkar aðeins 5.900 kr. + vsk. en svipaðir myndarammar kosta 15.000­20.000 kr. í raftækja­ versl unum. Framtíðin er björt Ég tel að framtíðin hjá Margt smátt sé björt enda stendur félagið vel og hjá okkur er frábært starfsfólk með mikla reynslu. Okkar erlendu birgjar eru í fremstu röð í heiminum í þessu fagi og svo síðast, en alls ekki síst, erum við einstaklega heppin hvað varðar að vinna með stórum og fjölbreyttum hópi viðskiptavina. Við vinnum stöðugt að því að bæta þjónustu okkar og erum með heildarlausnir fyrir fyrirtæki og félagasamtök – sama hversu stór eða lítil verkefnin eru.“ PANTONE PANTONE 425C PANTONE 172C CMYK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.