Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 34

Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 34
34 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 Að virkja eða virkja ekki? Það er efinn. Ríkisstjórnin er eins og Hamlet í leikritinu nema að það eru tveir ráðherrar og fyrrverandi flokkssystur sem tvístíga. Katrín Júlíusdóttir vill virkja, Svandís Svavarsdóttir ekki. Verður stríð þeirra stjórninni að fjörtjóni að lokum? ÞAR MÆTAST STINN FRÉTTASKÝRING: GÍSLI KRISTJÁNSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON OG FL. Katrín Júlíusdóttir og Svandís Svavarsdóttir: ndstæðar stefnur eru reknar í umhverfisráðuneyti og iðnaðarráðuneyti sömu ríkisstjórnar. Þar stendur ál á móti umhverfi. Í haust hefur þessi tog streita kistallast í ólíkum sjónarmiðum Katrínar Júlí­ usdóttur iðnaðarráðherra og Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra. Þær voru flokks systur, en það var á liðinni öld. Árið 1999 hvarf miðstjórn Alþýðu bandalagsins og Katrín fór yfir í framkvæmdastjórn Samfylk ingarinnar. Þetta var þegar reynt var að sameina alla vinstriflokkana en tókst ekki. Hluti Alþýðubandalags myndaði Vinstrihreyfinguna – grænt fram boð. Þar á meðal Svandís Svavarsdóttir. Skilin milli flokkanna voru strax skýr og eru nákvæmlega sömu skilin og ganga núna þvert í gegnum ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðar­ dóttur. Það er grundvallarmunur í ráðuneytum iðnaðar­ og umhverfis­ mála á viðhorfum til stóriðju og erlendrar fjárfestingar. Fólk upplifir þetta þannig að Samfylking vilji framkvæma í orku­ og virkjunarmálum en Vinstri grænir séu á móti og dragi lappirnar. Þetta hafi t.d. sýnt sig í HS Orku­ og Magmamálunum. Þar virtust lögin vera skýr um að erlendir fjárfestar af Evrópska efnahagssvæðinu mættu fjárfesta í orkugeiranum. Samt þvældist þetta fyrir ríkisstjórninni og umræða um eignarhald á orkuauðlindinni varð helsta umræðuefnið vegna Magma – sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.