Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.10.2010, Qupperneq 64
64 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 TÖFRARNIR OG TÓNLISTIN KRISTJÁN JÓHANNSSON TENÓRSÖNGVARISIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR SÓPRANSÖNGKONA Í GUÐS FRIÐI Aðventan er minn uppáhaldstími þó svona mikið sé að gera. Það er nefnilega mjög gefandi að syngja tónlist tengda aðventunni. Mér finnst þetta mjög notaleg árstíð; um vafin kertaljósum og notalegheitum. Svo reynir maður að finna innri ró með sjálfum sér. Rykkorn hér og þar eru ekki að þvælast fyrir mér.“ Þegar Diddú er spurð hvert sé hennar uppáhaldsjólalag segir hún: „Lagið „Einmana á jólanótt“ sem Michael Jackson söng lítill gutti af mikilli innlifun. Þetta er óskaplega fallegt lag.“ Hvað varðar undirbúninginn á heimilinu segist sópransöngkonan búa til konfekt og piparkökur. „Ég hef látið af að baka margar sortir. Undanfarin ár hefur því miður ekki gefist tími til að skrifa jólakort sem mér finnst miður því það hefur alltaf verið svo stór hluti af aðventu­ stemningunni hjá mér. Undanfarin ár hef ég leyst þann vanda með því að senda jólakveðjur í útvarpið. Ég vona að ég nái að skrifa kortin í ár; ég er allavega búin að kaupa jólakortin.“ Fjöldi korta: Um 200. Diddú segir að eiginmaður sinn, Þorkell Jóelsson hornleikari, sjái um að skreyta húsið að utan sem innan og trén í garðinum. „Hann og dæturnar hafa alltaf skreytt jólatréð.“ Rjúpur eru að sögn söngkonunnar venjulega í matinn á aðfanga dags­ kvöld hjá fjölskyldunni og býr Diddú alltaf til ís en hann er yfirleitt ekki borðaður fyrr en á nýársdag þar sem hún segir fólk vera of satt á aðfangadagskvöld. „Þetta er svolítið sérstök uppskrift. Ég fékk hana þegar ég var við nám í London en þetta er ís sem fiðluleikarinn frægi, Yehudi Menuhin, neytti á hátíðum. Uppskriftin er sérlega margþætt; til dæmis möndlur, romm, súkkulaði, kaffi og marsipan. Þetta er ótrúleg uppskrift.“ Diddú talar um að hún reyni að finna ró í sálinni. „Ég vona að fólk nái að njóta aðventunnar og jólanna í Guðs friði.“ Sigrún Hjálmtýsdóttir sópransöngkona, Diddú, segist koma fram á um tuttugu tónleikum á aðventunni. Þar á meðal eru tónleikar í London. Sigrún Hjálmtýsdóttir. „Ég vona að fólk nái að njóta aðventunnar og jólanna í Guðs friði.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.