Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.10.2010, Qupperneq 65
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 65 ÞÁ FYRST BRYNNI ÉG MÚSUM Svo nefnir hann glögg á aðventunni og að eiginkona sín, Sigurjóna Sverrisdóttir, baki smákökur. „Við erum í góð­um húmor og hlustum gjarnan á klassíska kirkju­ og jóla­tónlist eins og hún gerist best.“ Kristján segir að venjan sé að sjóða hangikjöt á Þorláksmessu. „Siðurinn er nú sá bestur að þykja vænt hverju um annað og vera saman. Ítalir borða yfirleitt seint á aðfangadagskvöld en margir fara í mið­ næturmessu. Þá er yfirleitt borðaður fiskur, jafnvel saltfiskur, og eru margir með lardo; hamsatólg. Ein af þeim ítölsku hefðum sem við höf um tileinkað okkur er ítalska jólakakan, panettone, sem er alltaf í eftirrétt hjá okkur á aðfangadagskvöld en Ítalir drekka mjög oft kampa­ vín með kökunni.“ Kristján og fjölskylda hans borðuðu yfirleitt hamborgarhrygg á að fanga­ dagskvöld á Ítalíu og voru alltaf með hangikjöt á jóladag. „Það er gott að hafa eitthvað létt á Þorláksmessukvöld því síðan kýlir maður sig út af kjöti og tertum dagana á eftir.“ Í forrétt á aðfangadag er yfirleitt grill aður humar. „Við erum mjög opin fyrir jólamatnum, höfum haft kalkún, nautasteik eða hamborgarhrygg. Aðalmálið er að allir séu sáttir.“ Kristján og fjölskylda hans fluttu til Íslands í fyrra og gerir hann ráð fyrir að boðið verði upp á hreindýrakjöt á aðfangadagskvöld. Tenórinn segir að fjölskylduformið hafi breyst en hann á fjögur barnabörn. „Jólin eru náttúrlega hátíð barnanna í mínum huga og mér finnst yndislegt að hafa það þannig. Ég álít að sagan um Jesú Krist sé að miklu leyti búin til en ég trúi á Guð almáttugan.“ Kristján segist koma fram á um tíu tónleikum á aðventunni. „Þegar ég bjó á Ítalíu söng ég stundum á aðfangadag og gamlárskvöld.“ Uppáhaldsjólalagið? „Heims um ból. Það er engin spurning. Þá fyrst brynni ég músum og finn tilfinninguna sem jólin kalla á.“ Kristján Jóhannsson tenórsöngvari bjó á Ítalíu í 35 ár og segir hann að lögð hafi verið áhersla á að halda í íslenskar hefðir svo sem hvað laufabrauð varðar. Kristján Jóhannsson. „Siðurinn er nú sá bestur að þykja vænt hverju um annað og vera saman.“ TÖFRARNIR OG TÓNLISTIN KRISTJÁN JÓHANNSSON TENÓRSÖNGVARISIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR SÓPRANSÖNGKONA Kristján með barnabarni sínu, Þóreyju Ingvarsdóttur. Kristján og Sigurjóna með tvíbur- ana og barnabörnin Kristján og Völu Ingvarsbörn. Kristján og nafni hans Kristján Ingvarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.