Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.10.2010, Qupperneq 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 O HELGA NATT MEÐ JUSSI BJÖRLING Frá því við fluttum heim má segja að vinnan á að ventunni sé jafnvel fjórföld miðað við áður. Það er heil mikill þeytingur, æfingar og ég næ varla að komast yfir það sem þarf að gera. En það er skemmtilegt að sjá marga og koma fólki í jólaskap. Undanfarin ár hef ég verið aðframkominn á aðfangadag en þetta verður öðruvísi núna. Núna eru fyrirliggjandi færri og stærri verkefni.“ Gissur Páll kemur fram sem gestur á jólatónleikum Björgvins Hall dórssonar auk þess sem hann syngur á jólatónleikum í Vestmanna­ eyjum. Þá kom nýlega út geisladiskurinn Ideale en á honum eru íslensk og ítölsk lög. Gissur Páll og fjölskylda hans skreyta jólatréð venjulega á Þorláks­ messu kvöld. Hann segist vera vanur að keyra út jólapakkana á að fanga ­ dag eftir að hafa borðað möndlugraut heima hjá foreldrum sín um. „Ég hef vanist því í gegnum árin að hlusta í bílnum á Jussi Björ ling syngja O helga natt.“ Gissur Páll segir að þetta lag, Ó helga nótt, sé sitt uppáhaldsjólalag. „Það er eitthvað við það sem er frábært. Þetta er stórglæsilegt lag. Þetta er eins og aría og það er svo fallegt.“ Rjúpa er að sögn tenórsöngvarans í matinn á aðfangadagskvöld og í eftirrétt heimagerður ís; rjómaís með súkkulaðibitum, en Gissur Páll segir að uppskriftina hafi hann fengið hjá ömmu sini. Hlustað er á messuna í Dómkirkjunni á aðfangadagskvöld. „Íslenska jólahaldið er einstakt. Ég og eiginkonan komum bæði úr stórum fjölskyldum og er fólk duglegt að hittast, ekki síst á jólunum. Þannig að það er mikið prógramm, þetta er frábær tími og hefur alltaf verið fjölskylduhátíð í mínum huga.“ Hvað með jólapakkana? Góð bók væri vel þegin. „Ég fæ oft bækur í jólagjöf og finnst það frábær gjöf.“ Gissur Páll Gissurarson tenórsöngvari flutti ásamt fjölskyldu sinni til Íslands fyrir þremur árum eftir að hafa búið á Ítalíu í sjö ár. Gissur Páll Gissurarson. „Ég fæ oft bækur í jólagjöf og finnst það frábær gjöf.“ TÖFRARNIR OG TÓNLISTIN GISSUR PÁLL GISSURARSON TENÓRSÖNGVARI Mán - mið 10-18:30, fim 10-21, fös 10-19, lau 10-18, sun 13-18 | Sími 517 9000 Glaðlegir litir og miklu meira val, Kringlan - ef góð kaup gera skal. Á jólum þegar Gissur var 3 ára.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.