Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 78

Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 FJÖGUR MATARBOÐ Ég syng á einhverjum jólakvöldum þar að auki.“ Ólöf er í Zontaklúbbi Reykjavíkur sem hún segir berjast fyrir framgangi kvenna hér heima og annars staðar í heim­inum, aðallega þriðja heiminum, og á jólakvöldi sínu á aðventunni stendur klúbburinn fyrir fjáröflun. „Fyrir það er nauðsynlegt að undirbúa eitthvað svo ég baka fyrir það.“ Hvað heimilið varðar segist Ólöf Kolbrún gæta þess að búið sé að þrífa og setja upp ljós í glugga fyrsta sunnudag í aðventu. „Svo bætum við við jólaskrauti smátt og smátt eftir því sem líður á aðventuna. Laufabrauðsdagur fjölskyldunnar var í þetta skiptið annan sunnudag í aðventu en hann er ómissandi. Þá er laufabrauðið skorið á ótrúlega listrænan hátt af ýmsum úr fjölskyldunni, hlustað á gömlu jólalögin og þess notið að vera saman allan daginn. Í lok dags er svo borðað hangi ­ kjöt á gamla mátann, það er kjötbitar á beini með uppstúfi, græn um baunum og tilheyrandi.“ Uppáhaldsjólalagið? „Ó, helga nótt,“ segir Ólöf Kolbrún og bendir á að sér finnist jólalegust þau lög sem hún hefur þekkt hvað lengst. „Þar er Ó, kom Immanúel eitt af þeim ómissandi, enda dæmigert fyrir að ventuna.“ Ólöf Kolbrún og eiginmaður hennar, Jón Stefánsson, organisti í Lang­ holtskirkju, eru vön að kaupa hangikjöt „beint frá bónda“ að hausti. „Við bjóðum upp á hangikjöt af fullorðnu, hrátt hangikjöt með piparrótarsósu eða soðið hangikjöt á beini.“ Þess má geta að Ólöf Kolbrún segir þau hjón yfirleitt halda fjögur matarboð yfir hátíðirnar. „Meðal rétta auk hangikjöts eru rjúpur, svínasteik, hrein dýr og nautatunga með því viðbiti sem tilheyrir. Það er ómissandi að fara í kirkju um jólin, hlusta á söng og talað orð auk þess að lifa sig inn í ómissandi jólastemninguna. Jólin eru fyrst og fremst hátíð ljóssins og þess að gefa sig að ættingjum og vinum og eiga með þeim notalegar samverustundir. Sem slík eru þau ómissandi á löngum, dimmum vetri. Að þeim liðnum finnur maður fljótt hvað munar mikið um hænufetið í átt að bjartari degi.“ Ólöf Kolbrún Harðardóttir, sópransöngkona og yfirkennari Söngskólans í Reykjavík, kemur fram á tónleikum, Jólasöngvum Kórs Langholtskirkju, síðustu helgina fyrir jól ásamt fleiri söngvurum. Ólöf Kolbrún Harðardóttir. „Jólin eru fyrst og fremst hátíð ljóssins og þess að gefa sig að ættingjum og vinum og eiga með þeim notalegar samverustundir.“ GLEÐI OG FRIÐUR TÖFRARNIR OG TÓNLISTIN ELÍN ÓSK ÓSKARSDÓTTIR SÓPRANSÖNGKONAÓLÖF KOLBRÚN HARÐARDÓTTIR SÓPRANSÖNGKONA Hangikjötskvöldverður upp á gamla mátan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.