Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 19
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 19 P E R S Ó N U L E I K A P R Ó F starfs menn séu almennt tilbúnir að leggja vinnu í að bæta sig miðað við niðurstöður próf anna segir Sturla svo vera. „Flestir taka prófið með því hugarfari að bæta sig og eru mjög áhugasamir um að vinna meira með þetta. Hogan hefur þró að mjög öflugt tæki, Hogan Think ­ box, til að styðja við markvissa starfs þró ­ un stjórn enda. Hogan Thinkbox er kerfi sem veitir stjórnanda aðgang að stutt um mynd böndum, ráðleggingum og fróð leiks­ mol um, sérsniðnum að styrkleikum hans og veikleikum samkvæmt Hogan­mati. Við aðstoðum við að setja saman sérsniðna þjálf unaráætlun og fylgjum stjórnandanum eftir í nokkra mánuði,“ segir Sturla. Tækifæri í uppbyggingu fyrirtækja Íslenskt viðskiptalíf stendur um þessar mundir frammi fyrir mörgum erfiðum ákvörð un ­ um. Bankar taka ákvarðanir um líf og dauða fyrir tækja, nýir eigendur fyrirtækja þurfa að ákveða hvernig stjórnendateymi morgun dags­ ins á að líta út og nýráðnir fram kvæmda ­ stjórar þurfa að finna leiðir til að þróa og efla mannauð sinn innan þess þrönga stakks sem þeim er sniðinn. Sturla og Leifur Geir benda á að einn þáttur, sem gjarnan er vanræktur þegar fyrir tæki eru metin, er hæfni stjórn enda­ teym isins. „Oft og tíðum er það hæfni stjórn endanna sem ræður úrslitum um það hvort fyrirtæki á framtíð fyrir sér eða ekki. Því ætti það að vera órjúfanlegur hluti vandaðs áreiðanleikamats að leggja mat á gæði stjórnendateymisins, til dæmis með Hogan­eiginleikamati og ítarlegum við tölum við stjórnendur, áður en tekin er ákvörðun um framtíð eða verðlagningu fyrirtækja. Flestir framsýnir fjárfestar og stjórn endur hafa skilning á mikilvægi mann lega þáttarins við mótun fyrirtækja og við fögnum hverju tækifæri til að aðstoða þá í þeim erfiðu ákvörðunum sem þeir standa frammi fyrir. Smærri fyrirtækjum, sem ekki hafa bol ­ magn til að taka á sig þann fasta kostnað sem ráðning mannauðsstjóra hefur í för með sér, býðst að styrkja mannauðsstjórnun sína með því að þróa samband við ráðgjafa Hagvangs. Ráðgjafinn styður þannig við mikilvæga þætti í stjórnun og þróun starfs ­ fólks og gerir fyrirtækinu kleift að nýta sér fremstu aðferðir mannauðsstjórnunar hverju sinni. Eftir því sem fyrirtækið stækkar og eflist lögum við þjónustuna að nýj um þörfum en alltaf með hagkvæmnina að leiðarljósi.“ Sturla og Leifur leggja áherslu á að vanda allan undirbúning og vinna ávallt með langtímamarkmið í huga. „Eitt af því sem olli hruninu var of mikil áhersla á skammtímasjónarmið. Allir vilja læra af þeim mistökum og því hvetjum við fyrirtæki til að horfa til lengri tíma og nýta sér bestu mögulegu tæki og tól þegar mikilvægar ákvarðanir eru teknar. Þolin­ mæði og framsýni er það sem leggur horn­ stein að góðum árangri auk vandvirkni og fagmennsku.“ Persónulegir eiginleikar eins og drifkraftur, dugnaður, sjálf straust, metnaður, sam skipta næmi, sam­ viskusemi og hugmyndaauðgi greina að afburða starfsfólk og hina. Sturla Jóhann Hreinsson, ráðgjafI hjá Hagvangi. Leifur Geir Hafsteinsson, ráðgjafI hjá Hagvangi. 82 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 Hæst l unin Röð 2009 Fyrirtæki Sveitarfélag Meðallaun (í þús.) %breyting frá f. ári Meðal­ starfs­ mannafjöldi %breyting frá f. ári Bein laun (í millj.) %breyting frá f. ári Hagnaður (í millj.) 170 Stálskip ehf. Hafnarfjörður 17.363 27 30 0 521 27 824 90 Eskja hf. Eskifjörður 16.565 36 62 ­11 1.027 20 ­ 215 Farice ehf. (sæstrengur) Kópavogur 14.233 ­ 3 ­ 43 ­ ­ 251 Klasi ehf Reykjavík 12.667 ­ 6 0 76 0 0 160 Bergur ­ Huginn ehf. Vestmannaeyjar 12.132 12 44 0 534 12 ­ 298 Calidris ehf. Reykjavík 11.533 25 30 36 346 71 ­43 55 Þorbjörn hf. Grindavík 10.338 72 253 ­22 2.616 34 ­ 169 Saga Capital Fjárfestingarbanki hf. Akureyri 10.329 ­ 31 ­6 320 5 ­1.868 213 Stefnir hf. Reykjavík 9.875 4 16 ­45 158 ­43 335 294 Auður Capital hf Reykjavík 9.709 ­ 25 79 240 47 ­105 61 Reitir Fasteignafélag hf. Reykjavík 9.588 ­ 17 ­ 163 ­ ­9.986 48 Ísfélag Vestmannaeyja hf. Vestmannaeyjar 9.574 7 204 ­11 1.953 ­5 1.755 76 HS Orka hf Reykjanesbær 9.406 ­ 132 1 1.242 54 168 114 Deloitte hf. Reykjavík 9.230 3 210 8 1.938 11 ­ 293 KEA svf. Akureyri 9.225 26 4 0 37 26 300 310 Menn og mýs ehf. Reykjavík 9.218 59 11 ­31 101 10 100 164 Eik fasteignafélag hf. Reykjavík 8.957 27 7 ­33 63 ­15 ­1.290 56 VBS Fjárfestingarbanki Reykjavík 8.898 ­10 40 ­11 356 ­20 ­41.606 74 Jarðboranir hf. Reykjavík 8.728 9 194 ­22 1.693 ­16 ­2.262 93 Hraðfrystihúsið ­ Gunnvör hf Hnífsdalur 8.686 26 140 0 1.216 26 ­ 31 HB Grandi hf. Reykj vík 8.633 14 622 2 5.370 16 2.874 101 KPMG Endurskoðun hf. Reykjavík 8.524 3 205 ­2 1.748 1 573 171 PricewaterhouseCoopers hf. Reykjavík 8.492 15 128 ­4 1.087 10 ­ 360 Viðskiptaráð Íslands Reykjavík 8.480 50 8 ­17 64 25 15 65 Skinney ­ Þinganes hf. Höfn í Hornafirði 8.471 ­ 217 6 1.838 ­ 3.897 17 Samherji hf. Akureyri 8.401 8 631 ­10 5.301 ­3 ­ 227 Áltak ehf. Reykjavík 8.389 15 9 ­18 76 ­6 63 44 Tryggingamiðstöðin hf. Reykjavík 8.258 2 134 1 1.107 3 307 237 Kælismiðjan Frost ehf. Akureyri 8.200 6 30 7 246 13 53 39 Nýherji hf. Reykjavík 8.152 16 641 ­12 5.226 2 ­686 82 MP Banki hf. Reykjavík 8.104 ­ 75 88 608 ­ ­1.327 57 Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjar 8.025 0 241 13 1.934 13 1.122 ­ FISK Seafood hf. Sauðárkrókur 7.987 30 210 1 1.677 31 18 42 Landsnet hf. Reykjavík 7.883 ­6 99 2 780 ­4 1.331 8 Marel Food Systems hf. Garðabær 7.729 34 3.590 3 27.748 38 ­3.074 300 stærstu 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.