Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 77
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 77 HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRAMÓT? Endurskipulagningu lauk Gjaldeyrishöftin voru tímabundin neyðaraðgerð yfir í Íslandsbanka var lögð áhersla á að tryggja góðan rekstrargrundvöll nýja bankans. Mér sýnist að það hafi gengið eftir og við gerum því ráð fyrir að afskriftaþörf bankans verði í samræmi við upphaflegar væntingar. Átt þú von á því að gjaldeyrishöftin verði afnumin á næsta ári? Seðlabankastjóri hefur sagt að losað verði um hömlur á næsta ári. Er það í samræmi við efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Vonandi gengur það snurðulaust fyrir sig. Gjaldeyrishöftin voru tímabundin neyðaraðgerð, en til lengri tíma hindra þau eðlilega efnahagsþróun og milliríkjaviðskipti og rýra þannig lífskjör þjóðarinnar. Óttast þú fjármagnsflæði frá landinu með afnámi gjaldeyrishafta? Sú hætta er vissulega fyrir hendi og því verður að fara varlega. Til að koma í veg fyrir fjármagnsflótta er mikilvægt að innlendum og erlendum fjárfestum standi til boða góðir fjárfestingakostir í krónum og að rekstrarumhverfið hvetji slíka aðila til að stofna til nýrra atvinnutækifæra og efla starfandi fyrirtæki hér á landi. ÁRNI TÓMASSON, formaður skilanefndar Glitnis: Vonast til að sjá gjörbreytingu á endurskipulagningu skuldamála FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA Hvernig miðar endurreisn banka­ kerfisins? Margt hefur áunnist þótt enn sé mörgu ólokið og verkið hefur tekið lengri tíma en við vonuðumst til í upphafi. Ef við lítum á hvað hefur áunnist vil ég nefna endurfjármögnun bankanna og tryggingu greiðslukerfisins innan lands og utan. Það vill oft gleymast hversu mikilvæg þessi risavöxnu verkefni eru, menn utan bankakerfisins hafa til hneig­ ingu til að líta á þetta sem sjálf sagð an hlut, þar til eitthvað bjátar á og voðinn verður vís. Við upplifðum hluta af þessari vá þegar greiðslukerfið við út lönd féll niður og lyf, matvæli og aðrar nauðsynjar voru settar í forgang en allt annað látið bíða. Það tókst að koma í veg fyrir að innlenda kerfið hryndi, þótt ekki munaði miklu, sem þýddi m.a. að unnt var að nota debet­ og kreditkort, millifæra fjármuni í tölvum eða nálgast og nota seðla. Aðgerðir ríkisstjórnar við að ná samningum við AGS og önnur lönd til þess að byggja upp gjaldeyrisvarasjóð og leitast við að setja niður deilur við önnur lönd ber m.a. að skoða í þessu ljósi. Hitt atriðið, endurfjármögnun banka kerfisins, er ekki síður mikilvægt. Með samningi við lánardrottna gömlu Árni Tómasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.