Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 18
18 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON UPPBYGGING STJÓRNENDATEYMA Hagvangur hefur um nokkurra ára skeið verið dreifingaraðili Hogan­persónu­ leikamats á Íslandi og hafa ráð gjafar Hagvangs unnið með stjórnendateymum á grunni niður staðna úr slíku mati. Hogan hentar sömu leiðis mjög vel í grein ingar­ og þróunarvinnu innan fyrirtækja. Hagvangur hefur um nokk urra ára skeið verið dreifi ngaraðili fyrir persónu leikamat frá Hogan Assessments, leið andi fyrirtæki á heimsvísu í gerð hagnýts per­ s ónu leikamats. Sturla Jóhann Hreinsson og dr. Leifur Geir Hafsteinsson, ráðgjafar og vinnu sálfræðingar hjá Hagvangi hafa unnið með þetta stjórnunartæki við uppbyggingu stjórenda teyma víða í atvinnulífinu. „Persónulegir eiginleikar eins og drif kraft­ ur, dugnaður, sjálfstraust, metnaður, sam­ skiptanæmi, samviskusemi og hugmynda­ auðgi greina að afburðastarfsfólk og hina. Hogan er það fyrirtæki í heiminum sem hefur náð bestum árangri í að mæla þessa eigin­ leika og nota mat á þeim til að segja fyrir um frammi stöðu og aðra mikilvæga hegðun á vinnustöðum,“ segir Leifur Geir. Notkun prófanna er að sögn Sturlu og Leifs Geirs afar fjölbreytt. „Hogan er frá bært tæki til að aðstoða stjórnendur við að taka erfiðar ákvarðanir. Sú notkun sem fólk kannast líklega best við eru ráðningar en þar er matið notað til að greina á milli hæfra umsækjenda. Niðurstöður gera okkur kleift að auðkenna styrkleika og veikleika sem viðtöl, ferilskrár og umsagnir leiða ekki í ljós. Þessa eiginleika er þá hægt að ræða frekar í viðtölum og leggja mat á hvort og að hversu miklu leyti þeir munu hafa áhrif á frammistöðu í starfi. Þannig notum við fag lega, viðurkennda og hlutlæga aðferð til að auka líkurnar á að besti einstaklingurinn sé ráðinn í hverja stöðu.“ Öflug stjórnendateymi Hogan­persónuleikamatið er einnig mikið notað til að aðstoða einstaklinga og stjórn­ endateymi við að bæta sig og þróast í starfi. „Þegar við skoðum stjórnendateymi leggj­ um við áherslu á að rýna í hvernig stjórn­ enda teymi vinna saman, greina styrkleika og veikleika innan hópsins. Hópur, þar sem með lim irnir eru meðvitaðir um eiginleika hver annars, er mun líklegri til að leysa ágrein­ ingsefni fljótt og vel og forðast algengar gryfjur í hópastarfi.“ Einn kostur sem fyrirtæki hafa nýtt sér lýtur að vali á næstu kynslóð stjórnenda innan stærri fyrirtækja. Þá er matið lagt fyrir milli ­ stjórnendur og lykilstarfsmenn og þeir efni­ legustu eyrnamerktir. Aðspurður hvort stjórnendur og lykil­ Hogan er frábært tæki til að aðstoða stjórnendur við að taka erfiðar ákvarðanir. Sú notkun sem fólk kannast líklega best við eru ráðningar en þar er matið notað til að greina á milli hæfra umsækjenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.