Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRAMÓT? MARGRÉT KRISTMANNSDÓTTIR, formaður Samtaka verslunar og þjónustu: Að hætta gamaldags forræðishyggju FORMENN HAGSMUNASAMTAKA Hvað leggur þín atvinnugrein helst upp úr að gert verði í efnahagsmálum þjóðarinnar? Tryggja þarf stöðugleika og auka hagvöxt með öllum ráðum, m.a. með því að laða að fjölbreyttar erlendar fjár­ fest ingar en ekki síst vera opin fyrir nýjungum á því sviði. Lækka þarf skatta á ný og einfalda skattkerfið því hærri skattar hafa í mörgum til fell­ um verðlagt vörur út af mark­ aðinum og þar með dregið úr skatttekjum ríkisins í stað þess að auka þær. Klára þarf aðildarviðræður við ESB og sjá hvaða samn­ ingi við náum – það er gríðar­ lega mikilvægt að fyrir tæki og heimili í landinu fái nothæfan gjaldmiðil. Ná samstöðu um kjarasamn­ inga sem innistæða er fyrir til a.m.k. þriggja ára sem tryggja kaupmátt og auka ráð stöfunartekjur en ýta ekki undir verðbólgu. Í því sam bandi myndi styrking krónunnar skipta miklu máli en einnig þarf að skoða allar leiðir til þess að efla kaup mátt; t.d. fella niður vörugjöld og aðrar álögur til að lækka vöruverð í landinu og gera verslunina enn samkeppnishæfari en nú er. Að hætta gamaldags for ­ ræð ishyggju eins og endur­ spegl aðist í ákvörðun ráða­ manna er þeir leyfðu ekki innflutning án tolla á sjálf­ sögð um neysluvörum eins og kjúkl ingi á meðan skortur var á innanlandsmarkaði. Þannig heftu ráðamenn að gang neytenda að ódýrri neyslu­ vöru, sem varla getur talist þeirra hlutverk. Verslun og þjónusta kallar eftir framtíðaratvinnustefnu þjóðarinnar en á næstu árum þarf að skapa 20.000 störf hér á landi og ljóst að þessi störf munu ekki koma úr grunnatvinnuvegunum eins og sjávarútvegi og land ­ búnaði, heldur verslun, þjón­ ustu og iðnaði, en þessar atvinnugreinar virðast stundum mæta afgangi hjá ráðamönnum þjóðarinnar. Forystu menn þjóðarinnar þurfa að klára erfið mál og verða að átta sig á að ekki er hægt að gera öllum til hæfis. Það þarf einfaldlega að taka erfiðar ákvarðanir og þannig ákvarðanir verða alltaf óvinsælar. En ekki síður þarf að horfa fram á veginn og telja kjark, von og baráttuanda í þjóðina. Það þarf að minna þjóðina á að þrátt fyrir tímabundna erfið­ leika erum við Íslendingar ótrú lega lánsöm og rík þjóð á flesta mælikvarða og höfum því alveg ástæðu til að brosa meira! „Klára þarf aðildar við­ ræður við ESB og sjá hvaða samn ingi við náum – það er gríðar­ lega mikilvægt að fyrir tæki og heimili í landinu fái nothæfan gjaldmiðil.“ Margrét Kristmannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.