Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 16
16 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 ýjasta tækni leiðir til þess að fundir í fyrirtækjunum verða ómarkvissir og fundamenningu hrakar. Þetta kann að hljóma sem þversögn því ný tækni ætti að leiða til markvissari vinnu­ bragða og styttri og afkasta meiri funda. En er það svo? Í könnun meðal starfsmanna í fjölda norskra fyrirtækja hefur nefnilega komið í ljós að tæknin getur verið til vandræða. Þá er ekki átt við þann útbúnað sem notaður er á fundunum. Hjálpar tæki eins og Power point eru mjög gagnleg. Það eru hins vegar öll þau nýju tæki, sem starfs fólkið hefur í vösunum, sem valda ónæði, seinkunum og töfum. Einbeitingin dreifist á milli efnis fundarins og nýjustu skila boða sem berast inn á fundinn og koma efni hans ekkert við. Fyrir vikið hafa sum fyrirtæki tekið upp „refsingar“ til að koma í veg fyrir óþarfa ónæði á fundum. Þetta er þó oft til gamans gert en á að minna á að markviss vinnubörgð eru jafnmikilvæg nú og á meðan penninn og skrifblokkin voru einu hjálpartækin á fundum. Í könnun meðal 2.000 stjórn­ enda og almennra launþega á norskum vinnustöðum kom fram hvað það er sem truflar mest á fundum. Vissar athafnir má bara ekki hafa í frammi meðan fundurinn stendur. T.d má ekki svara sms­skeyti frá maka á fundi. Skilaboð um mjólkurkaup verða að bíða þar til eftir fund. Tveir þriðju aðspurðra sögðu að fundir væru nú lausari í bönd um en var áður en fartölv ur, snjallsímar og lesbretti komu til sögunnar. Spurt var sérstakleg um sex atriðið, sem eru illa séð á fundum. Þau eru. 1. Leita á netinu – má ekki sögðu 90%. 2. Svara sms­skeyti í laumi – má ekki sögðu 60%. 3. Svara í farsímann á fundi – má ekki sögðu 50%. 4. Láta farsímann liggja á borðinu – má ekki söðgu 40%. 5. Fá sms og fara áður en fundurinn er búinn – má ekki sögðu 40%. 6. Skrifa á tölvu meðan fundurinn stendur – má ekki sögðu 20%. Auk þessa töldu nær allir að stundvísi væri mikilvæg regla. Þá var einnig almennt talið mikilvægt að fyrirtækin hefðu fastmótaðar reglur um fundi og hvernig fólk ætti að haga sér. GRÆJUR12 Páll Stefánsson, ljósmyndari: STUÐ Á NISSAN ÞAU HAFA ORÐIÐ issan Leaf­rafmagnsbíllinn var valinn bíll ársins í Evrópu 2011 í byrjun desember. Það kom mörgum á óvart, enda bíllinn ekki á leið í almenna sölu fyrr en um áramótin á nokkr­ um völdum mörkuðum. Hann kemur eflaust ekki til Íslands fyrr en seint á árinu 2011. Nissan Leaf er á margan hátt óvenjulegur bíll, fyrsti venjulegi rafmagns­ 0bíllinn fyrir almennan markað. Og þrátt fyrir nokkuð hátt verð er margra mánaða biðlisti eftir Nissaninum, enda kostar einhverja tuttugukalla að skreppa norður til Akureyrar. Það er stuð. N STJÓRNUN13 NÝJASTA TÆKNI TRUFLAR Gísli kristjánsson blaðamaður í Ósló: E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 7 4 0 2011 Lífæð samskipta Hvort sem þau voru um kopar, ljósleiðara eða örbylgju og enduðu í tölvu, síma, sjónvarpi eða kannski í háttstilltum hátölurum með uppáhaldstónlistinni þinni – viljum við þakka þér fyrir samskiptin á árinu 2010 með ósk um að sambandið verði jafnvel enn traustara á komandi ári! Míla byggir upp og rekur fullkomnasta fjarskiptanet á Íslandi. Míla sér fjarskipta-, síma- og afþreyingar fyrirtækjum fyrir aðstöðu og dreifileiðum um net ljósleiðara og kopar strengja sem tengja byggðir landsins við umheiminn. Míla er mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum landsins á sjó, landi og lofti. www.mila.is Í könnun meðal 2.000 stjórn enda og almennra launþega á norskum vinnustöðum kom fram hvað það er sem truflar mest á fundum. N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.