Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 11
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 11 ÞAU HAFA ORÐIÐ MARKAÐURINN AÐ RÉTTA SIG VIÐ Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala: FASTEIGNAMARKAÐURINN03 egar Ingibjörg Þórðardóttir er beðin að lýsa árinu 2010 hvað varðar fasteignamarkaðinn hér á landi segir hún að fyrri hluta ársins hafi verið deyfð yfir markaðinum en frá miðju ári hafi verið stígandi þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður og hún er bjartsýn á að hann komist í jafnvægi á nýju ári. „Í fyrstu viku desember jókst velta mjög, bæði hvað varðar fjölda kaupsamninga og fjárhæðir, þannig að í raun og veru er það að sýna sig að fólk hefur trú á fasteignamarkaðnum. Fasteignir hafa í gegnum tíðina verið öruggasta fjárfestingarformið þrátt fyrir verðsveiflur. Almenningur og aðrir fjárfestar þekkja hvað þeir eru með í höndunum og vita hvernig fasteignamarkaðurinn virkar.“ Þ „MIKKI REFUR“ Loftur Ólafsson, sérfræðingur hjá Íslandssjóðum: ERLENDI FORSTJÓRINN04 ppgangur lággjaldaflugfélagins Ryanair undir stjórn Michaels O’Learys á sér fáar hliðstæður. Það hefur sjaldan verið logn molla í kringum Michael, enda maðurinn með af brigðum berorður, yfirlýsingaglaður og oft og tíð um stuðandi í framkomu. Hann hefur beitt ýms um ráðum til að vinna viðskiptamódeli fyrir­ tæk isins sess og ekki kallað allt ömmu sína í þeim efnum. Og hann ber lágkostnaðarhugmyndina utan á sér í orðsins fyllstu merkingu íklæddur bol eða skyrtu og hæfilega snjáðum buxum. Michael gæti verið met sölubókahöfundinum og hugsuðinum Nassim Taleb að skapi, en hann telur að menn eigi að fara varlega í að treysta mönnum í jakkafötum og með bindi. Stjórnunarstílinn myndu sumir kalla „hrjúfan“ svo ekki sé fastar að orði kveðið. Að einhverju leyti má segja að Michael kippi sér ekki upp við að vera þeim verstur sem hann ann mest, það er farþegum. Og hann gefur ekki mikið fyrir að viðskiptavinurinn hafi alltaf rétt fyrir sér. Þó að það kunni að búa einhver refsskapur að baki hefur Michael þvert á móti sagt að við skipta­ vinurinn hafi oft rangt fyrir sér.“ U HLUTABRÉF Í BANDA­ RÍKJUNUM HAFA FORYSTUNA Sigurður B. Stefánsson, sjóðstjóri hjá Rose Invest: ERLEND HLUTABRÉF05 að hefur verið svolítið sér kennilegt mynstur í alþjóð legum hluta bréfum í sumar og haust,“ segir Sigurður B. Stef ánsson. „Það var dágóð hækkun í langflestum löndum í september og október en í nóvember var lækkun sem nam til dæmis 4­5% í Banda ríkjunum en töluvert meira í sumum Asíuríkjum; til dæmis 10% á Indlandi þar sem lækkun var mest.“ Hlutabréfin fóru að sögn Sigurðar að hækka aftur í desember og bendir hann á að það séu í raun og veru hlutabréf í Bandaríkjunum sem hafa forystuna þessar vikurnar. „Hækkunin þar er meiri að meðal­ tali en víðast hvar annars staðar. Fyrstu dagana í desember var búið að vinna upp alla lækkun frá nóvem­ ber og í raun og veru er útlitið það sem eftir er af árinu ágætt. Í desem­ ber er söguleg hefð fyrir svo­ kölluðu jóla sveinaralli (e. Santa Claus Rally) á Wall Street og því fylgir stundum nokkurra prósenta hækkun.“ Þ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.