Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 57
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 57 Segja má að markverðir Breiðabliks séu í öruggum höndum, þar sem þeir hafa markvarðaþjálfarann Ólaf Pétursson sér til halds og trausts. Ólafur er einnig markvarðaþjálfari kvennaliðs Vals þannig að hann er sigursæll. Breiðablik varð bikarmeistari 2009, en þá varð Valsliðið einnig bikarmeistari. Breiðablik varð Íslandsmeistari 2010, en þá varð Valsliðið einnig Íslands meistari. Í ÖRUGGUM HÖNDUM Jökull Elísabetarson með mömmu. ÁRANGUR BREIÐABLIKS SUMARIÐ 2010 Ingvar Þór Kale ásamt dóttur sinni. • Mfl. karla. Íslandsmeistari • 2. fl. kvenna. Bikarmeistari • 3. fl. karla. Tvö A-lið. Annað Íslandsmeistari og hitt • bikar meistari (sem er einstakt afrek) • 4. fl. karla. Íslandsmeistari • 4. fl. kvenna. Íslandsmeistari. A- og B-lið • 5. fl. kvenna. Íslandsmeistari A-, B- og C-lið Eflaust finnst sumum ekki raunhæft að bera nútíma knatt spyrnu sam­ an við það sem var upp á teningnum á öðrum áratug síðustu aldar – fyrir níutíu til hundrað árum. En svona er tölfræðin. Með Blikum leikur hópur leikmanna sem eru komnir í hóp bestu knattspyrnumanna Íslands, og eiga eftir að kom ast í þann hóp. Þetta eru m.a. þeir Elvar Freyr Helgason (21 árs), Guðmundur Kristjánsson (21 árs), Kristinn Jóns son (20 ára), Haukur Baldvinsson (20 ára), Kristinn Stein dórsson (20 ára), Arnór Sveinn Aðalsteinsson (24 ára), Finnur Orri Margeirsson (19 ára), Andri Rafn Yeo man (18 ára) og Tómas Óli Garðarsson (17 ára). Sigur Breiðabliks á Íslandsmótinu 2010 var ekki aðeins sigur Blika heldur einnig sigur fyrir þau félög sem leggja mikla rækt við ung­ lingastarf sitt, eins og Breiðablik gerir. Sigur Kópavogsbúa. „Gott að búa í Kópavogi“ Það eru 39 ár síðan Breiðablik lék fyrst í efstu deild karla í knattspyrnu, 1971. Þá voru aðstæður ekki góðar í Kópavogi – ekki til löglegur völlur. Leikið var á möl á Vallar gerðisvellinum, sem var of lítill og aðstaða fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.