Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 93
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 93 Kristbjörg Kjeld fékk Edduverðlaunin fyrir leik sinn sem mamma Gógó í samnefndri kvikmynd. Kvik myndir HEIMILDARMYNDIR Eins og áður segir rata flestar heimildarmyndir í sjónvarpið og þeir sem stjórna dagskrárgerð á RÚV hafa verið einstaklega duglegir á þessu ári í sýningum á íslenskum heimildarmyndum, en þær sem voru í fullri lengd og rötuðu fyrst á kvikmyndatjald síðari hluta árs eru: Gnarr. Í hálft ár var Jóni Gnarr fylgt eftir af kvikmyndatökumönn­ um hvert sem hann fór og hvað sem hann gerði. Hér fá áhorfendur að skyggn ast á bak við tjöldin og ekkert er dregið undan, allt látið flakka, og stjórn málamenn sem og aðrir leiðindapúkar fá hér rækilega á baukinn. Leik stjóri er Gaukur Úlfarsson. Feathered Cocaine (Fálkasaga) fjallar um olíufursta í Persaflóa sem eru helteknir af veiðifálkum og borga allt að einni milljón dollara fyrir góðan fugl. Myndin skyggnist inn í lokaðan heim sem örfáir aðilar í heiminum hafa haft aðgang að. Leik stjórar eru Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson. Í Með hangandi hendi er fylgst með Ragga Bjarna á tímamótum þar sem hann er að sigla inn í 75. aldursárið, ár sem einnig markar 60 ára starfsafmæli hans. Mynd sem varpar ljósi á manninn á bak við hinn goðsagnakennda og síunga rokkara og rifjar upp skrautlegt lífs­ hlaup hans. Leikstjóri er Árni Sveinsson. Norð Vestur, björgunarsaga rekur atburðarás björgunar­ aðgerða á Flateyri eftir að mikið snjóflóð féll á bæinn aðfaranótt 26. október 1995. Þessi einstæði atburður er mörgum í fersku minni, en frá honum segja yfir 40 einstaklingar, heimafólk á Flateyri, að stand­ endur, björgunar­ og fjölmiðlafólk og fjöldi þjóðþekktra Íslendinga. Leikstjóri er Einar Þór Gunnlaugsson. Backyard, tónlistarmynd í leikstjórn Árna Sveinssonar, var opnunar ­ mynd Bíó Paradísar. Myndin lýsir tónleikum sem haldnir voru í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt 2009 á horni Bergþóru götu og Frakkastígs. Fram koma margar af ferskari hljóm sveitum landsins. Draumurinn um veginn: 1. hluti – Inngangan er fyrsta kvik­ myndin af fimm í kvikmyndabálki um pílagrímsgöngu rithöf undarins Thors Vilhjálmssonar til heilags Jakobs á Norður­Spáni. Hann byrjar ferð sína í St. Jean­Pied de Port, Frakklandsmegin við Pýreneafjöllin, og kemst í lok 1. hluta til Santo Domingo de la Calzada, bæjarins sem oft er nefndur Litla Compostela. Á mikil vægum áfangastöðum sendir hann vini sínum, tónskáldinu Atla Heimi Sveinssyni, símskeyti sem Atli má ekki svara nema ef vera skyldi í tónum. Leikstjóri er Erlendur Sveinsson. Gauragangur var frumsýndur á annan dag jóla. Á myndinni eru Gunnar B. Gunnarsson og aðalleikararnir Alexander Briem og Eygló Hilmarsdóttir við tökur á myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.