Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 fjármagnsflæði til landsins. Fæstir gera sér kannski grein fyrir því að fjármagns­ flæði hingað hefur einnig verið heft, þótt undarlegt megi virðast. Hvað telur þú að sé algengasta um ræðu­ efnið á meðal stjórnenda núna? Ætli menn ræði ekki einna helst hvort hlut­ irnir séu að komast á hreyfingu, hvort frostið sé að þiðna; tveimur árum eftir hrun. Finnst þér bankarnir hreyfa sig hraðar við að afskrifa skuldir fyrirtækja og endurskipuleggja fjármál þeirra? Mér finnst ekki hægt að sjá skýr merki um það. Kannski eiga þeir óhægt um vik vegna mikillar tortryggni og reiði sem enn ríkir í samfélaginu. Bankarnir eru skammaðir fyrir það sem þeir gera og einnig fyrir það sem þeir gera ekki. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfri þér á árinu? Ég tók við nýju starfi innan Actavis, sem forstjóri á Íslandi. Auk þess ber ég ábyrgð á kaupum og sölu fyrirtækja (e.M&A) og endurskipulagningu á starfsemi félagsins í nokkrum stórum löndum Asíu. Þetta eru spennandi og krefjandi verkefni, sem gam­ an er að takast á við. HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRAMÓT? Guðbjörg Edda Eggertsdóttir VALGERÐUR H. SKÚLADÓTTIR, framkvæmdastjóri Sensa: Skortur á góðu fólki í þeirri grein sem við störfum í FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA Hvaða árangur ert þú ánægðust með innan þíns fyrirtækis á árinu? Standa við krefjandi áætl anir. Einnig er búinn að vera mikill kraftur og einurð í mínu fólki við undirbúning og þjálfun fyrir ný verkefni og spenn andi framtíð. Áttu von á því að gjaldeyrishöftin verði afnumin á næsta ári? Nei, ég sé engin teikn á lofti í þá áttina. Óttast þú fjármagnsflæði frá landinu með afnámi gjaldeyrishafta? Ég tel að eina leiðin til að koma í veg fyrir fjármagnsflæði frá landinu á hverj­ um tíma sé að búa þannig í hag inn að hér dafni fjölskrúðugt og arð bært atvinnulíf sem er spennandi og áhuga­ verður fjárfestingakostur. Hvað telur þú að sé algengasta umræðuefnið á meðal stjórnenda núna? Þótt ótrúlegt megi virðast, eins og staðan í þjóðfélaginu er í dag, þá er skortur á góðu fólki í þeirri grein sem við störfum í og er það eitt helsta umræðuefnið innan greinarinnar. Jafn­ framt ræða menn almennt hvort mis­ ráðnar aðgerðir stjórnvalda og skiln­ ingsleysi á gangverki atvinnulífsins eigi eftir að stöðva atvinnulífið alveg. Finnst þér bankarnir hreyfa sig hraðar við að afskrifa skuldir fyrirtækja og endurskipuleggja fjármál þeirra? Innan bankanna er talað um að margt sé gert varðandi afskriftir fyrir­ tækjaskulda. Það virðist liggja mikið á að bjarga sumum sem með réttu ættu að fara í þrot. Stóra spurningin er: Hjá hverjum og hvernig er verið að afskrifa og hvernig hefur það áhrif á samkeppnisumhverfið? Hvað var minnisstæðast hjá sjálfri þér á árinu? Ég lét gamlan draum rætast og fór á tónleika í Frakklandi með Leonard Cohen. Ég hef lengi verið aðdáandi hans og fóru tónleikarnir fram úr mín­ um björtustu vonum. Karlinn var hreint ótrúlegur og stóð á sviðinu í nærri fjóra tíma og varð bara betri eftir því sem á leið. „Þótt ótrúlegt megi virðast, eins og staðan í þjóðfélaginu er í dag, þá er skortur á góðu fólki í þeirri grein sem við störfum í.“ Valgerður H. Skúladóttir www.pwc.com/is Reykjavík Akureyri Selfoss Húsavík PricewaterhouseCoopers, eitt þekktasta fyrirtæki heims á sviði endurskoðunar, skatta- og fyrirtækjaráðgjafar, hefur endurnýjað vörumerki sitt og sett í frískandi búning um allan heim. Vörumerkið felur í sér upphafsstafina í nafni fyrirtækisins - „PwC“ - sem raunar hafa verið notaðir sem stytting af „Pricewaterhouse-Coopers“ síðan fyrirtækið var mótað í samruna árið 1998. Merkið var þróað í samráði við viðskiptavini, samstarfsaðila og starfsfólk með það fyrir augum að auðvelda notkun þess og framsetningu. PricewaterhouseCoopers verður þó áfram lögformlegt nafn fyrirtækisins, bæði hér á landi og erlendis. PwC í stað PricewaterhouseCoopers PricewaterhouseCoopers ehf. (PwC) á Íslandi er hluti af PwC samsteypunni sem myndar heimsins stærsta endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtæki. PwC starfar í 151 landi og hefur innan sinna vébanda um 160 þúsund starfsmenn. Fyrirtækið á sér rætur í íslensku viðskiptalífi frá árinu 1924 og starfsmenn hér á landi eru um 150 talsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.