Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRAMÓT? ANDRI ÞÓR GUÐMUNDSSON, forstjóri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar: Endurskipulagningu lauk FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA Hvaða árangur ert þú ánægðastur með innan þíns fyrirtækis á árinu? Á liðnu ári hefur Ölgerðin styrkt mark­ aðs stöðu sína í öllum mikilvægustu vöru flokkunum. Þrátt fyrir minnkandi eftir spurn höfum við náð að halda eða auka sölu síðasta árs sem er frábær árangur miðað við efnahagsumhverfið. Fjár hagslegri endurskipulagningu fyrirtækisins lauk svo farsællega á árinu með aðkomu nýrra öflugra fjárfesta. Áttu von á því að gjaldeyrishöftin verði afnumin á næsta ári? Það verður að gerast en hvort ég eigi von á því sú verði raunin á næsta ári er önnur saga. Óttast þú fjármagnsflæði frá landinu með afnámi gjaldeyrishafta? Já, ég óttast óstöðugleika og veikingu krónunnar. Hvað telur þú að sé algengasta um­ ræðuefnið á meðal stjórnenda núna? Því miður eru það efnahagsmálin og það umhverfi sem fyrirtækjum er búið með aukinni skattheimtu. Það er hins vegar vaxandi þungi í umræðu um nýsköpun og jákvæðni. Það er nauðsynlegt að stjórnendur fyrirtækja öðlist kjark og áræði og hætti að vera stöðugt í vörn vegna efnahagshrunsins. Finnst þér bankarnir hreyfa sig hraðar við að afskrifa skuldir fyrirtækja og endurskipuleggja fjármál þeirra? Mér hefur ekki fundist það, því miður. Við ræður míns fyrirtækis við bankann tóku rúmlega ár og mér sýnist mörg önnur fyrirtæki vera að hjakka í sömu sporunum. Það er óskandi að nýtt sam­ komulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja losi um flóðgáttir í afgreiðslu mála. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfum þér á árinu? Það var auðvitað sérstaklega ánægj u­ legt að geta klárað fjárhagslega endur­ skipulagninu fyrirtækisins. Strákurinn minn byrjaði flugnám og ég fékk að njóta þess sem var frábært. Einnig voru báð ar stelpurnar mínar fermdar á árinu. Gott ár í alla staði. Andri Þór Guðmundsson FRIÐRIK SOPHUSSON, formaður stjórnar Íslandsbanka: Gjaldeyrishöftin voru tímabundin neyðaraðgerð FORRÁÐAMENN FYRIRTÆKJA Hvernig miðar endurreisn bankanna? Stefnt er að því að endurreisn Íslandsbanka ljúki á næstu tveimur til þremur árum og þá standi eftir sterkur alhliða banki í eigu einkaaðila sem hafa fjárfest í bankanum með það að markmiði að auka verðmæti hans og veita viðskiptamönnunum bestu fáanlegu bankaþjónustu. Hversu traust eru útlánasöfn nýju bankanna og hversu mikil er afskriftaþörf þeirra? Þegar samið var við kröfuhafa Glitnis um yfirfærslu lánasafna úr gamla bankanum Friðrik Sophusson HVERNIG MIÐAR ENDURREISN BANKAKERFISINS?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.