Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.11.2010, Blaðsíða 25
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 1 0 25 „Það er alltaf eftir minnilegt þegar eytt er miklum tíma í að bíða eftir einhverju augna bliki sem aldrei virðist koma – svo allt í einu kemur augnablikið og þá er biðin þess virði. En eitt sem er mér mjög ofarlega í huga og sker sig úr var þegar öskumökkurinn fór suður fyrir og við keyrðum inn í svarta ­ myrkur á miðjum degi, sáum allt í einu svartan vegg sem við nálg uðumst og síðan var keyrt úr birtunni í myrkrið í einu vetfangi, þetta er eitthvað svo óraunverulegt og gleymist aldrei.“ Eins og Ragnar hefur sagt er langt frá því að þessi fræga myndasería hans frá eldgosinu í Eyjafjallajökli og aðrar myndir sem hann tók af gosinu séu búnar með sín tímamörk í fjölmiðlum. „Ég get nefnt að þeir höfðu samband við mig frá flugvélahreyfladeild Rolls Royce í Englandi og vildu fyrst fá eina mynd af öskunni til að hengja upp í einhverjum sal hjá sér í London en enduðu með að kaupa margar stækk anir og settu upp sýningu sem enn er í gangi. Þá hefur New York Times aftur haft samband við mig til að fá leyfi að birta forsíðu­ myndina í áramótauppgjöri sínu. Vísindatímaritið Nature hafði einnig samband og vill birta mynd í áramótauppgjöri og í sérblaði frá Royal Geographical Society eru myndir af gosinu á átta opnum og svona heldur þetta áfram og þess má geta að bók okkar Ara Trausta Guðmundssonar, Eyjafjallajökull, hefur gengið mjög vel og er fimmta prentun komin í dreifingu og hún hefur verið sérprentuð í Þýskalandi.“ Ragnar er í byrjun janúar aftur á leið til Lapplands til að mynda Íshót elið fræga og hver veit nema sagan endurtaki sig; það fari að gjósa á Íslandi meðan Ragnar er að koma sér fyrir í 40 stiga frosti úti á hjara veraldar. Ljósmynd Ragnars Th. Sigurðs sonar af eldgosinu á Fimmvörðuhálsi birtist á forsíðu National Geographic. Þessa mynd valdi New York Times sem forsíðumynd og fylgdu margir fjölmiðlar í kjölfarið og birtu myndina á forsíðu. „Þótt hægt væri að velja úr mörgum álíka myndum vildu langflestir birta sömu mynd og hafði verið á forsíðu NYT.“ NEW YORK TIMES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.