Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Síða 86

Frjáls verslun - 01.03.2008, Síða 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 K YN N IN G Kjartan Ágústsson, forstjóri Járns og glers, ásamt Jóni Halldóri Davíðssyni sölustjóra og Sævar Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Í Listalagernum, er allt sem snýr að innrömmun og myndlist, allt efni sem þarf til innrömmunar og allar vörur sem myndlistarmaðurinn þarf til sinnar listsköpunar. Vörur frá fyrirtækjum sem eru leiðandi í lausnum fyrir byggingariðnaðinn Járn og gler er innflutningsverslun með langa og farsæla starfsemi, en fyrirtækið var stofnað 1942. Kjartan Ágústsson forstjóri segir bygging- arvörur vera stóran hluta af rekstri fyrirtækisins: „Við erum með mikla fjölbreytni í vörum sem tilheyra byggingariðnaðinum, svo sem alls konar járnvörur, hurðapumpur, sjálfvirkan búnað, þétti- efni, kítti, innréttingahöldur og baðherbergisvörur, gler, hert gler, rennihurðabrautir og glerveggi, sem hafa aukist mikið í sölu hjá okkur, sérstaklega fyrir skrifstofurými. Eins erum við með lausnir sem snúa að öllu því sem er í kringum glugga og hurðir, bréfalúgur, hurðarhúna, sjálfvirka opnara fyrir hurðir og glugga, einnig hringhurðir sem við höfum selt hér í nokkur ár og er mikil aukning í sölu á þeim. Þær koma frá Boon Edam, hollensku fyrirtæki sem hefur framleitt hringhurðir í meira en 100 ár.“ Stærsti birgir Járns og glers er þýska fyrirtækið GEZE sem fram- leiðir viðurkenndar og virtar vörur í byggingariðnaði: „Frá GEZE koma meðal annars vörur sem tengjast gluggum og hurðum, má þar nefna hurðarpumpur, rennibrautir, rafdrifna opnunarbúnaði ásamt öðrum lausnum eins og reyklosunarkerfi og hringhurðum. Einnig má nefna annan birgi í lím- og þéttiefnum, sem Járn og gler er umboðsaðili fyrir, það er þýskt fyrirtæki sem heitir OTTO CHEMIE og er leiðandi í þróun á alls kyns efnum og lausnum fyrir byggingar og fleira, fyrirtækið þróar og framleiðir ný efni sem leysa ákveðin vandamál varðandi límingu og þéttingu, og hafa þeir unnið mikið og gott brautryðjendastarf í þeim efnum og skilað vönduðum og góðum vörum sem verktakar hér á landi hafa verið hrifnir af.“ Kjartan nefnir einnig svissneska fyrirtækið HAWA, mjög gott og virt fyrirtæki sem starfar mikið með arkitektum og einbeitir sér á markað þar sem arkitektar starfa: „HAWA er með margar góðar lausnir varðandi rennihurðabúnað og í sam- bandi við timbur og glerveggi. Hefur sala aukist hjá okkur á vörum sem tengjast þessari þróun.“ Fyrir utan að vera með mikinn fjölda af vörum fyrir bygging- ariðnaðinn þá er ein starfsemi fyrirtækisins, Listalagerinn, þar sem hægt er að fá allt sem snýr að innrömmun og myndlist, allt efni sem þarf til innrömmunar og allar vörur sem myndlistarmaðurinn þarf til sinnar listsköpunar, fjölbreytt úrval af litum, málarastriga á rúllum eða ástrekktan striga og fleira: „Meðal þess sem við erum með í Listalagernum eru hengibrautir frá Arti Teq sem eru til að hengja upp myndir. Þessar brautir hafa þann kost að ekki þarf að negla í veggi og er mjög auðvelt að breyta uppröðun mynda eða bæta við. Þetta er nýjung hjá Járni og gleri og verður spennandi að geta boðið vænt- anlegum viðskiptavinum þessar brautir.“ Weber-grillin eru tiltölulega nýleg viðbót hjá okkur og eru um það bil átta ár síðan fyrirtækið fór að flytja grillin til landsins. „Sala í grillum hefur aukist jafnt og þétt hjá okkur. Weber byrjaði að fram- leiða grill fyrir um fimmtíu og sex árum í Chicago og er um mikla gæðavöru að ræða, auk þess sem útlitið er glæsilegt.“ Járn og gler hf. Glæsilegt grill – á veröndina – mikið úrval af aukahlutum Sölustaðir: Járn og gler · Garðheimar · Húsasmiðjan · Egg · www.weber.is XEINN JG SUM S420 1/1 Sum m it S420 Harpa Dögg Kjartansdóttir á Listalagernum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.