Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 K YN N IN G Dux rúmin standast væntingar kröfuharðra viðskiptavina Það var árið 1981 sem Rúnar Jónsson og félagi hans stofnuðu verslun þar sem rúm frá Dux voru seld: „Við byrjuðum í Mið-bæjarmarkaðinum á annarri hæð og þótti það mikil bjartsýni að fara af stað með verslun með rúm á þessum árum þegar óðaverð- bólga var í gangi og auk þess bindiskylda sem gerði það að verkum að það þurfti að binda 30% af andvirði vörunnar í þrjá mánuði. En við vorum bjartsýnir ungir menn og okkur gekk mun betur en flestir bjuggust við og eftir tvö ár vorum við komnir á fljúgandi siglingu. Það sem hafði afgerandi áhrif á reksturinn var að við fórum strax út í það að vera með gæðavöru sem þeir kröfuhörðustu gátu sætt sig við, vöru sem var viðurkennd úti um allan heim. Dux var og merki sem fjölmargir hér þekktu meðal annars gegnum dönsku blöðin.“ Verslunin flutti 1987 í Faxafen og þaðan tíu árum síðar í eigið hús- næði að Ármúla 10 þar sem fyrirtækið er enn, í góðu rými í miðju athafnalífsins með næg bílastæði. Í millitíðinni hafði það gerst árið 1991 að Rúnar keypti félaga sinn út úr fyrirtækinu og keypti um sama leyti annað fyrirtæki, GEGNuM GLERIð, og sameinaðist það Duxi- ana. Elsa Ólafsdóttir, eiginkona Rúnars, er með honum í verslunar- rekstrinum og er GEGNuM GLERIð að mestu í hennar höndum. Bæði fyrirtækin eru í Ármúlanum og halda sínu nafni. GEGNuM GLERIð sérhæfir sig í mörgum gerðum húsgagna, fataskápum sem mikill uppgangur er í um þessar mundir, eldhúsinnréttingum frá ítalska fyrirtækinu Boffi, sem er eitt virtasta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum og leggur yfirleitt línurnar fyrir aðra í eldhúsinnréttingum. Auk þess er GEGNuM GLERIð með ýmsar góðar smávörur og gjafavörur. Rúnar segir Dux fyrst og fremst fyrirtæki sem framleiðir hágæða rúm en hafi jafnframt framleitt húsgögn sem þekkt eru fyrir fallega hönnun, meðal annars stóla eftir þeirra aðalhönnuð, Bruno Mathsson. Hafa þeir stólar vakið mikla athygli og eru nánast klassískir í dag og má benda á að stóllinn Jetson, sem fæst í Duxiana, er í Museum of Modern Art í New York sem tákn fyrir nútíma húsgögn. „Rúmin eru samt sterkasta einkennið fyrir Dux-vörurnar og eru í hæsta gæðaflokki. Get ég nefnt sem dæmi að árið 2005 var tímaritið Wallpaper með úttekt á rúmum og þar voru þeir ekkert að skafa utan af því og sögðu að bestu rúmin í heiminum kæmu frá Dux og einnig að eina 7 stjörnu hótelið í heiminum, Burj Al Arab, í Dubai, valdi DuX rúm ( DuX 7007) á allar 200 svíturnar og þar á bæ velja menn aðeins það besta. Með rúmunum erum við að selja sæng- urfatnað, kodda, sængur og rúmteppi. Fólk sem kemur til okkar til að kaupa Dux rúm hefur miklar væntingar og að við skulum enn vera á markaðinum með þessa vöru eftir 27 ár segir okkur að varan stenst allar kröfur sem kröfuharðir kaupendur gera til hennar.“ Duxiana Tímaritið Wallpaper var með úttekt á rúmum og þar voru þeir ekkert að skafa utan af því og sögðu að bestu rúmin í heiminum kæmu frá Dux. Ármúla 10 • Sími: 5689950 AUSTRALIA • BELGIUM • CANADA • CHINA • CYPRUS • DENMARK • FINLAND • GERMANY • GREECE • ICELAND • IRELAND • NORWAY SAUDI ARABIA • SOUTH KOREA • SPAIN • SWEDEN • SWITZERLAND • UNITED ARAB EMIRATES • UNITED KINGDOM • UNITED STATES www.duxiana.com www.duxbed.com R O YA L Ármúla 10 • Sími: 5689950 AUSTRALIA • BELGIUM • CANADA • CHINA • CYPRUS • DENMARK • FINLAND • GERMANY • GREECE • ICELAND • IRELAND • NORWAY SAUDI ARABIA • SOUTH KOREA • SPAIN • SWEDEN • SWITZERLAND • UNITED ARAB EMIRATES • UNITED KINGDOM • UNITED STATES www.duxiana.com www.duxbed.com R O YA L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.