Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Qupperneq 98

Frjáls verslun - 01.03.2008, Qupperneq 98
lífsstíll 98 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 The Chronicles of Narnia: Prince Caspian The Lion, The Witch and the Wardrope, fyrsta myndin sem gerð er eftir bókaflokki C.S. Lewis um ævintýralandið Narníu, er í 26. sæti yfir vinsælustu kvikmyndir allra tíma og er búist við að Prince Caspian, nái sömu vinsældum. Sagan gerist einu ári eftir atburðina í fyrri myndinni. Krakkarnir fjórir heimsækja Narníu og kynnast prinsinum Caspian, sem er hinn eini rétti erfingi af konungsríkinu, en hann er á flótta undan frænda sínum, sem vill að sonur hans taki við konungsríkinu. Það er sama hvar litið er á starfsmannalistann, allir eru mættir aftur til leiks, bæði leikarar og tæknimenn. Í leik- araliðið bætast við Liam Neeson og Eddie Izzard sem ljá raddir sínar nýjum persónum í sögunni. Leikstjórinn, Andrew Adamson, er þegar byrjaður að undirbúa þriðju myndina sem mun heita The Voyage of the Dawn Treader. Prince Caspian verður frumsýnd hér á landi 20. júní. The Incredible Hulk Ekki eru nema fimm ár síðan Ang Lee leik- stýrði Hulk, sem byggð er á einhverri vinsælustu teiknimyndahetju sem sköpuð hefur verið. Áður hafði verið gerð vinsæl sjónvarpssería. Ekki þótti Ang Lee takast vel upp og nú er búið að gera aðra tilraun Eins og undanfarin ár verða stórar og dýrar ævintýrakvikmyndir áberandi í sumar og þurfa þær að fá góða aðsókn þar sem með hverju árinu eykst kostnaður við gerð slíkra kvikmynda. Er algengt að kvik- myndir sem mest er lagt í kosti 200 millj- ónir dollara og þá á eftir að reikna með markaðssetningunni sem hleypur á tugum milljóna dollara. KvIKMYNdIr: hilmar karlsson LITríkT kvIkMyNdASuMAr The Chronicles of Narnia: Prince Caspian: Ungur og óþekktur leikari Ben Barnes fer með hlutverk Caspians. Sex and the City: The Movie: Kristin Davis, Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kim Catrall leika heimskon­ urnar í New York. Í síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar var fjallað um Indiana Jones and the Kingdom of Crystal Skull, sem mun verða sú kvikmynd sem aðrar þurfa að keppa við um vinsældir í sumar. Hvort einhver getur skákað henni er óvíst en hér verður sagt frá sex kvikmyndum sem eiga möguleika. Fjórar þeirra eru byggðar á teiknimyndaseríum, ein á vinsælum barnabókaflokki og sú fimmta er gerð eftir einni vinsælustu sjónvarpsseríu sem litið hefur dagsins ljós. Iron Man Iron Man er fyrsta kvikmyndin af þremur sem fyrirhugaðar eru um Tony Stark, vinsæla teiknimyndahetju. Robert Downey yngri leikur kappann sem hefur grætt á því að hanna vopn. Stark er staddur í Afghanistan til að kynna nýjasta vopnið þegar hryðjuverkamenn ræna honum og skipa honum að setja saman flugskeyti. Í stað þess að fara að fyrirmælunum smíðar hann ofurbrynju sem er drekkhlaðin vopnum og notar hana til að sleppa undan hryðjuverkamönnunum. Þegar heim er komið þróar hann brynju sína enn meir og verður ógnvaldur glæpamanna og skæruliða. Auk Robert Downeys yngri leika í Iron Man Gwyneth Paltrow, Terrence Howard, Jeff Bridges og Samuel L. Jackson. Jon Favreau, sem leikstýrir myndinni, er fyrrum leikari sem hefur snúið sér að leikstjórn með ágætum árangri. Iron Man verður frumsýnd á Íslandi og í Bandaríkjunum 2. maí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.