Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Síða 37

Frjáls verslun - 01.04.2007, Síða 37
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 37 FJÖLDI ERLENDRA FERÐAMANNA TIL LANDSINS 1995 189.796 2000 302.900 2001 296.000* 2002 277.900 2003 320.000 2004 360.392 2005 374.127 2006 422.280 *Áætlaður fjöldi erlendra gesta. Heimild: SAF Í árslok 2006 voru 7,4% allra karla á Íslandi erlendir ríkisborgarar en einungis 4,7% kvenna. ERLENDIR RÍKISBORGARAR – hlutfall erlendra karla og kvenna búsettra á Íslandi Konur Karlar 38,8% 61,2% Heimild: Hagstofan H A G T Ö L U R að glutra ekki niður þeim árangri sem náðst hefur á undanförnum árum. Það var á uppstigningardag sem Geir Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, héldu blaðamannafund þar sem tilkynnt var að tólf ára stjórnarsamstarfi þessara tveggja flokka væri lokið. Tæpum tveimur klukkustundum síðar héldu þau Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fund í Alþingishúsinu þar sem þau sögðu að þessir tveir flokkar stefndu að stjórnarsamstarfi. Það var við þetta tækifæri sem brúðkaupsmyndin var tekin í Alþing- ishúsinu. Svo mikil var vissa þeirra um að starfa saman að flestir fengu það á tilfinninguna að boðaðar viðræður væru ekki að hefjast heldur að ljúka. Gamla stjórnin hélt að vísu velli en þingmeirihluti upp á einn mann þótti of tæpur – enda hefði hann boðið upp á endalausa afarkosti þingmanna. Nýja ríkisstjórnin er samkvæmt úrslitum kosninganna og könnunum sú ríkisstjórn sem flestir vilja fá. Innan Sjálfstæðisflokksins þykir ýmsum það sérkennileg tilfinning að það komi í hlut flokksins að leiða Ingi- björgu Sólrúnu og Samfylkinguna til valda. Og innan Samfylkingar eru ekki allir á eitt sáttir með að hafa leitt Sjálfstæðisflokkinn til áframhaldandi valda. En svona er pólitíkin; það verður ekki á allt kosið. Frjáls verslun lítur yfir landslagið í íslensku efna- hagslífi á þessum tímamótum og skoðar helstu hag- tölur íslenska efnahagskerfisins. Sjón er sögu ríkari. Látum grafíkina tala. LJ Ó S M Y N D : M O R G U N B LA Ð IÐ Heimild: Hagstofan og Fjármálaráðuneytið HAGVÖXTUR -0,4 4,2 4,1 5,3 2,8 2,9 2,5 -1 2,1 6,4 6,0 -0,2 ‘95 ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09 2,1 0,8 1,9 spá spá spá 0 -10 -20 -30 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 (spá) VIÐSKIPTAHALLI – hlutfall af landsframleiðslu 4 3 2 1 0 ATVINNULEYSI – mælt atvinnuleysi, hlutfall af mannafla 2002 2003 2004 2005 2006 2007 % Heimild: Hagstofan FÓLKSFJÖLDI Á ÍSLANDI 1. desember 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 282.849 307.261 Heimild: Hagstofan ERLENDIR RÍKISBORGARAR – hlutfall af heildarmannfjölda 1996 2001 2002 2003 2004 2005 20062000199919981997 1,8% 6,0% Heimild: Hagstofan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.