Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 53
S T A N G A V E I Ð I S tangaveiðar eru ekki bara vin- sælt og vaxandi tómstunda- gaman; þær eru 15 milljarða stórlax. Tekjur af sölu stanga- veiðileyfa nema á 3ja milljarð króna og hafa rúmlega tvö- faldast á aðeins þremur árum. Stóra málið við efnahagsleg umsvif lax- og silungsveiði á Íslandi snýst um óbeina þjónustu við veiðimenn, en hún er áætluð um og yfir 10 milljarðar króna. Stangaveiðin er því alvöru atvinnugrein. Fjórir stærstu leigutakarnir velta rúmum 1 milljarði króna í fyrra. Samkvæmt norrænni könnun, sem gerð var á árunum 1999-2000, var þá talið að um 55 þúsund Íslendingar á aldrinum 18-69 ára stunduðu stangaveiðar í frístundum sínum og hefur sá fjöldi örugglega vaxið verulega frá því að könnunin var gerð. Á árinu 2004 vann Hagfræðistofnun Háskóla Íslands skýrslu um stöðu lax- og silungsveiðinnar (efnahagsleg áhrif og líf- fræðileg staða auðlindarinnar), fyrir Lands- samband veiðifélaga en það eru samtök íslenskra veiðiréttareigenda. Þá var talið að hinn íslenski veiðimaður eyddi að jafn- aði rúmlega 42 þúsund krónum í ýmis útgjöld tengd veiði og þar vó verð veiðileyfa þyngst. Samkvæmt því vörðu landsmenn hátt í 2,5 milljörðum króna á ári í þessu skyni miðað við uppfært verðlag árið 2004. Eru þá ótaldar þær tekjur sem fengust af komu erlendra veiðimanna til landsins. Fjórir stærstu með meira en milljarð í veltu Samkvæmt samtölum Frjálsar verslunar við talsmenn helstu íslensku veiðileyfasalanna er ljóst að velta fjögurra stærstu félaganna nam rúmum 1 milljarði króna í fyrra. Ekki eru allar tekjurnar vegna sölu á íslenskum veiði- leyfum. En þrátt fyrir það er athyglisvert að velta þeirra fjögurra stærstu nú er sennilega svipuð þeirri upphæð og allur veiðileyfageir- inn skilaði fyrir nokkrum árum. Stærstu seljendur veiðileyfa eru Lax-á, sem er með mikil umsvif á íslenskum veiðileyfa- markaði sem og erlendis, Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sem er með alls um 60 lax- og silungsveiðisvæði innan sinna vébanda, Lax ehf., sem er vaxandi fyrirtæki á þessu sviði, og Veiðiþjónustan Strengir sem hefur mun minni umsvif en hin þrjú félögin. Þekktustu veiðisvæði Strengja eru Breiðdalsá og Hrúta- fjarðará. Fjórir stærstu veiðileyfasalarnir: • Lax-á • Stangaveiðifélag Reykjavíkur • Lax ehf. • Veiðiþjónustan Strengir Talsmenn þriggja fyrstnefndu félaganna telja að umfang veiðileyfasölunnar á landinu öllu geti numið 2 til 3 milljörðum króna á ári. Helsta niðurstaðan úr skýrslu Hagfræðistofn- unar fyrir þremur árum var að tekjur veiði- félaga og leigutaka væru aðeins lítill hluti af þeim efnahagslegu umsvifum sem lax- og silungsveiði á stöng á Íslandi hefði í för með sér, eða um 13%. Hafi forsendur ekki breyst frá því að skýrsla Hagfræðistofnunar var gerð og að hlutur veiðiréttareigenda og veiðileyfasala af heildarkökunni sé enn sem fyrr hinn sami þá væri það ávísun á að stangaveiðarnar stæðu fyrir alls 18 til 23 milljarða króna tekjum fyrir þjóðarbúið á ári. Vert er þó að taka fram að verð á ýmiss konar vörum og þjónustu hefur fráleitt hækkað jafn mikið og verð veiðileyfanna þannig að trúlega væri nær sanni að gera ráð fyrir því að tekjurnar hafi tvöfaldast og séu FRÉTTASKÝRING: EIRÍKUR ST. EIRÍKSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON 15 milljarða STÓRLAX F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.