Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 102
102 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 K YN N IN G SUMARIÐ ER TÍMINN Umhverfismál eru ofarlega á baugi og margir vilja leggja sitt af mörkum til að draga úr mengun og bæta umhverfið. Gámaþjónustan hf. hefur í rúm tvö ár boðið fólki svokall- aða „Endurvinnslutunnu“ sem auðveldar flokkun heimilisúrgangsins. Endurvinnslutunnan hefur hlotið góðar viðtökur og þeim fjölgar stöð- ugt sem fá sér slíka tunnu og stuðla þar með að aukinni endurvinnslu. Yfir 40 þúsund tonn af sorpi falla árlega til á höfuðborgarsvæð- inu. Mikill hluti þess er endurnýtanlegur, t.d. pappi, pappír, fernur, málmar og plast. Með tilkomu Endurvinnslutunnu Gámaþjón- ustunnar aukast möguleikar á flokkun heimilissorps. Beint í þessa ágætu tunnu má setja allan pappír; dagblöð, tímarit, skrifstofupappír, bæklinga, umslög og ruslpóst og sömuleiðis bylgjupappa og morgunkornspakka. Síðan þarf að flokka í plastpoka: 1. Málma, s.s. niðursuðudósir og lok af glerkrukkum, 2. Fernur, 3. Plast- umbúðir, t.d. sjampóbrúsa, skyrdósir, plastpoka og plast með ákveðnum merkingum sem fólk fær upplýsingar um með tunn- unni. Rafhlöður mega fara í tunnuna í sérstökum bláum pokum til aðgreiningar frá öðrum pokum. EKKI MÁ SETJA GLER Í ENDURVINNSLUTUNNUNA. Færri ferðir í gámastöðina Margir hafa reynt að fara með dagblöð, pappa og fernur á gámastöðvar til að draga úr því magni sem fer í hefðbundnar ruslatunnur. Með tilkomu Endurvinnslutunnunnar er hægt að spara sér slíkar ferðir. Tunnan er tæmd reglulega, fjórðu hverja viku. Fyllist tunnan fyrr má auka tíðni losana. Greiddar eru 990 kr. fyrir tunnu og eina tæmingu í mánuði og sama upp- hæð fyrir aukalosun. Þegar tunnan hefur verið tæmd er ekið með efnið í flokkunarstöð Gámaþjónustunnar. Þar er það flokkað, baggað og því komið fyrir í skipagámum sem flytja það til útlanda til marg- víslegrar endurvinnslu. Betri samviska Jón Ísaksson, markaðstjóri Gáma- þjónustunnar, segir að Endurvinnslutunnan sé viðbót- arþjónusta við sorphirðuna sem fyrir er. Með notkun tunnunnar geti fólk öðlast betri samvisku, vitandi að efnið fer til endurnýtingar. „Mér sýnist að ein losun í mánuði nægi flestum heim- ilum. Margir eru nú þegar með tvær tunnur og gætu með tilkomu Endurvinnslutunnunnar fækkað þeim og sparað eitt sorptunnu- gjald.“ Endurvinnslutunnur eru víða komnar í fjölbýlishús og eru þar höfð stærri ílát en við einbýlishúsin og kosta hlutfallslega meira. Tunnurnar eru nú á boðstólum alls staðar þar sem Gámaþjónustan er með starfsemi; á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum, á Akranesi, í Borgarnesi og á Akureyri og þær verða komnar í Snæfellsbæ í júní. Heimasíða Gámaþjónustunnar er www.gamar.is Betri samviska með Endurvinnslutunnunni Gámaþjónustan: Jón Ísaksson, markaðsstjóri við Endurvinnslutunnu Gámaþjónustunnar. Kjörorð Gámaþjónust- unnar er „Bætt umhverfi betri framtíð“ sem á sannarlega vel við Endurvinnslutunnuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.