Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 … TIL JÓNASAR FR. JÓNSSONAR, FORSTJÓRA FJÁRMÁLAEFTIRLITSINS: Yfirtökunefnd hefur verið í brennidepli vegna viðskiptanna í Glitni nýlega og í FL-Group á sínum tíma. Er þetta máttlaus nefnd, kemur til greina að leggja nefndina niður og fela Fjármálaeftirlitinu störf hennar? Sjálfsaðhald er áhrifaminna „Fjármálaeftirlitið er hið lögboðna stjórnvald varðandi yfirtökumál. Yfirtökunefnd var sett upp fyrir tilstuðlan markaðsaðila með aðkomu opinberra aðila, meðal ann- ars Fjármálaeftirlitsins, sem tilraun til þriggja ára að sjálfsaðhaldi eða „self-regulation“. Almennt getur slíkt sjálfsaðhald átt vel við á mörkuðum þar sem aðilar eru reiðubúnir til að leggja öll spil á borðið og sækjast eftir ráðgjöf. Við slíkar aðstæður getur þessi leið verið fljótlegri en stjórnsýsluleiðin. Hins vegar er sjálfsaðhald áhrifaminna við þær aðstæður, þegar aðilar vilja komast hjá yfirtökuskyldu og hafa lítinn áhuga á samstarfi. Spurningin snýr frekar að því hvort sjálfsaðhald henti hinum unga íslenska mark- aði, sem einkennist af til- tölulega stórum eignarhlutum, miklum tengslum og þar sem hefðir eru í mikilli mótun.“ … TIL ÁSGEIRS JÓNSSONAR, FORSTÖÐUMANNS GREININGAR KAUPÞINGS: Kaupþing banki spáði því í upphafi árs að úrvals- vísitalan færi í 8.000 stig í lok ársins. Núna hefur hún þegar rofið þann múr. Hvernig verður fram- vindan það sem eftir lifir ársins? Svigrúm til hóflegra hækkana „Það er rétt, hlutabréfamarkaðurinn hefur verið mun líflegri en við gerðum ráð fyrir í upphafi árs. Í Þróun og horfum sem við gáfum út þann 17. apríl síðastliðinn hækkuðum við spá okkar í 8.500 stig og hefur Úrvalsvísitalan nú nálgast þá spá veru- lega. Við teljum að enn sé svigrúm til hóflegra hækkana innan ársins en sjáum á þessari stundu ekki ástæðu til að breyta spá okkar frá því í apríl. Rétt er þó að hafa í huga að staðan á hlutabréfamarkaði getur breyst hratt, bæði til hins betra og til hins verra, og gengi einstakra félaga getur sveiflast mikið á stuttum tíma.“ … TIL SNORRA SIGURÐSSONAR, FRAMKVÆMDASTJÓRA SÓLAR HF.: Sól, sem er þekkt fyrir að framleiða djús, hefur keypt, Emmessís. Fólk kaupir oft djús í sólinni, en hvar liggur mesta samlegðin við þessi kaup? Sameinum sterk vörumerki „Sól ehf. og EMMESSÍS eru bæði matvælafram- leiðslufyrirtæki sem selja þekkt og sterk vörumerki. Fyrirtækin verða ekki sameinuð með neinum látum. Við höfum sett saman verk- og tímaáætlun sem nær til eins árs þar sem tekið er á þeim verkþáttum sem þarf að framkvæma og verður í raun ekki lokið fyrr en eftir rúmlega 1.000 daga þegar starfsemin öll sameinast undir einu þaki í nýju verksmiðjuhúsi. Samlegð fyr- irtækjanna getur orðið veruleg ef vel tekst til og hægt að nefna samlegð á eftirfarandi sviðum: vörustjórnun hráefna og umbúða, aukið innkaupa- afl, verksmiðju- og framleiðslustjórnun, fjármálastjórn, bókhald og almenn skrifstofuþjónusta, starfsmannamál, sala og dreifing afurða, stjórnun markaðsstarfs og meiri auglýsingakraftur og sýnileiki á markaði.“ �� �� � �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� ��
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.