Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 81
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 81 Margrét Sanders, framkvæmdastjóri hjá Deloitte hér á landi, byrjaði að spila golf fyrir tveimur árum. „Ég hef alltaf stundað íþróttir og þegar keppni lýkur þá vantar eitthvað. Ég er dellumanneskja og byrjaði ekki í golfinu fyrr en yngra barnið var orðið 10 ára.“ Margrét segir að það sem heilli sig við golfið sé keppnin. „Hvert einasta högg og hver einasta hola er keppni bæði við aðra en aðallega við sjálfa mig.“ Aðspurð um uppáhaldsgolfvöll nefnir Margrét Leiruna sem hún segir að sé einstaklega góður völlur og til fyrirmyndar. Hún hefur einnig spilað á Sandgerðisvellinum og á Kiðjabergi sem að hennar mati er frábær völlur. Þá hefur Margrét spilað golf á Flórída. Hún var þar í þrjár vikur um síðustu jól og spilaði á hverjum degi. Hafdís Jónsdóttir, betur þekkt sem Dísa í World Class, er nýbyrjuð í stangveiðinni, en vinkona hennar gaf henni sína fyrstu veiðistöng í afmælis- gjöf á þessu ári. Hafdísi leist vel á gjöfina og ákvað strax að fara í tvær veiðiferðir á árinu. Hafdís fór í maí í fyrri ferðina ásamt eig- inmanni sínum, Birni Leifssyni, og fleirum til Skotlands þar sem þau dvöldu í viku. „Ferðin var frábær þó að veiðin væri eiginlega ekkert sem talandi er um. Allur aðbúnaður var til fyrirmyndar og umhverfið fallegt, enda finnst mér skipta mestu máli að njóta útiverunnar í fallegu umhverfi og upplifa slökunina í nálægð við vatnið og dýralífið.“ Hafdís er ekki enn búin að veiða maríulaxinn en kannski að hann bíti á í seinni veiðiferðinni í sumar. „Ég fékk hins vegar fína kastæfingu út úr þessu, skemmtilegan félagsskap og gott frí frá daglegu amstri.“ Margrét Sanders, til hægri. „Hvert einasta högg og hver einasta hola er keppni bæði við aðra en aðallega við sjálfa mig.“ Margrét Sanders: Leiran, Sandgerðisvöllur og Kiðjaberg Hafdís Jónsdóttir. „Ferðin var frábær þó veiðin væri eiginlega ekkert sem talandi er um.“ Hafdís Jónsdóttir: Nýbyrjuð í stangveiðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.