Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 63
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 63 L U N D Ú N A P I S T I L L S I G R Ú N A R voru því geirar eins og málmiðnaður, járnbrautir, vatnsveitur og símafyrirtæki þjóðnýtt og þá einnig BP. Olíuvinnsla var í örri þróun, BP leitaði olíu um allan heim, keypti upp fyr- irtæki og tók að vinna olíu í Norðursjónum. Forsenda þjóðnýtingar var að einkafyrirtæki gættu þess ekki nægilega að fjárfesta, reksturinn væri almennt óhagkvæmur og slík fyrirtæki gætu ekki stækkað nóg. Þegar kom fram á 9. ára- tuginn hafði þetta snúist við. Keith Joseph, efnahagsráðunautur Margaret Thatchers, hafði lesið hagspeki Chicago-skólans, áleit breskt viðskiptalíf algjörlega staðnað og nú þyrfti einmitt að einkavæða allt heila kerfið til að tryggja fjárfestingar, hagkvæmni og eflingu. Breska einkavæðingin fór á fulla ferð og 1987 var BP að fullu einkavætt og úr ríkiseign. John Browne og BP Á þessum tíma hafði John Browne nýlokið námi í Cambridge og var farinn að vinna hjá BP þar sem faðir hans starfaði líka. John Browne náði því að starfa hjá fyrirtækinu í 41 ár sem er sannarlega að verða óvenjulangur tími. Starfsferill hans er líka af því tagi sem varla þekkist lengur því hann byrjaði sem lærlingur 1966, vann sig síðan upp og áfram, varð framkvæmdastjóri 1991 og aðalforstjóri 1995. Staða John Brownes í atvinnulífinu var fádæma sterk og sama var með sambönd hans í stjórnmálaheiminum. Hann var nátengdur bæði Tony Blair forsætisráðherra og ekki síður Gordon Brown fjármálaráðherra sem tekur við af Blair á næstunni. Hann var aðlaður 2001, á sæti í lávarðadeildinni, en hefur ekki stundað setur þar. Upphaflega stóð til að hann hætti á næsta ári en fyrir nokkrum mánuðum var tilkynnt að starfslokum hans yrði flýtt til júlíloka til að liðka fyrir greiðri yfirtöku. Óskilgreind merking þessarar yfirlýsingar var álitin tengjast rannsókn í Bandaríkj- unum á starfsemi BP í kjölfar slyssins sem varð þar 2005 í olíuhreinsistöð BP. Fram að slysinu benti allt til að saga BP og stjórnar Brownes undanfarin ár væri ein samfelld sigursaga. Erfiðleikarnir höfðu hrannast upp fyrir og um árið 1990 en Browne þótti megna að snúa fyrirtækinu rækilega við. Eins og önnur stórfyrirtæki var stefnt að því að stækka og eflast, meðal annars með samruna við og yfirtöku á öflugum Sagan snýst um mann sem enskir fjölmiðlar kalla Sólkónginn – og um ungan mann sem ratar úr blankheitum inn í munaðarlíf þar sem hann missir algjörlega fótanna, eiginlega sagan um Öskubusku sem lendir aftur í öskustónni. John Browne ásamt einkaritara sínum, Anji Hunter, fyrrum ritara Blairs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.