Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 130

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 130
130 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 Spakleg orð um vísindi UMSJÓN: PÁLL BJARNASON Læknavísindum hefur fleygt svo fram að í rauninni er ekki lengur til neitt heilbrigt fólk. Aldous Huxley Upphaf allra vísinda er undrunin yfir að hlut- irnir skuli vera eins og þeir eru. Aristoteles Öll merkileg sannindi þurfa að fara gegnum þrjú stig áður en þau eru viðurkennd: Fyrst er hlegið að þeim, síðan er barist gegn þeim og loks eru þau álitin augljós. Arthur Schopenhauer Vísindamaður er maður sem veit eitthvað sem aðrir vita ekki, en veit ekki ýmislegt sem allir aðrir vita. Albert Einstein Jörðin er vagga mannkynsins, en við getum ekki legið í vöggu að eilífu. Werner von Braun Vísindi án trúar eru lömuð. Trú án vísinda er blind. Albert Einstein Ég neita að trúa því að Guð ætlist ekki til að við notum þær tilfinningar, skynsemi og gáfur sem hann gaf okkur. Galileo Galilei Hvernig getum verið viss um að Jörðin sé ekki helvíti einhverrar annarrar plánetu? Aldous Huxley Kirkjan segir að jörðin sé flöt, en ég veit að hún er hnöttótt því að ég hef séð skuggann af henni á tunglinu og ég trúi betur skugg- anum en kirkjunni. Ferdinand Magellan Fljúgandi vélar, sem eru þyngri en andrúms- loftið, eru alveg óhugsandi. Kevin lávarður Í vísindum er reynt að segja fólki það sem enginn vissi fyrir, á þann hátt að allir skilji. Í skáldskap er þetta nákvæmlega öfugt. Paul Dirac Til eru tvenns konar manngerðir: Þær sem skipta fólki í tvenns konar hópa og þær sem gera það ekki. Óþekktur Í vísindum þarf ekki að vera mikilvægast að uppgötva nýjar staðreyndir, heldur upp- götva nýja aðferð við að hugsa um stað- reyndirnar. William Bragg Það er ekki hægt að ferðast hraðar en ljósið, og alls ekki æskilegt því að hatt- urinn væri þá löngu fokinn af manni. Woody Allen Það væri mikil sóun á plássi ef Jörðin væri eina plánetan þar sem fyndist líf. Jens Martin Knudsen Það síðasta sem mun heyrast áður en Jörðin springur verður rödd vísindamanns sem segir: „Hér hafa orðið tæknileg mis- tök.“ Peter Ustinov Vísindin efla alla dáð, orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vefja lýð og láð. Jónas Hallgrímsson Vísindin efla alla dáð ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.