Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 69
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 69 þjónustu og ráðgjöf. Starfsmenn Mílu leita bestu lausna og til þess að halda í forystu verður lögð áhersla á stöðuga framþróun,“ segir Páll. Tetrakerfið Míla hefur meðal annars yfirumsjón með uppsetningu nýja Tetrakerfisins sem er neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi, en með nýja kerfinu mun viðbragðstími neyðarþjónustu styttast verulega og samskipti lögreglu, slökkviliðs, björgunarsveita og annarra viðbragðs- aðila verða einfaldari og öruggari. Fyrsti áfangi nýja kerfisins var nýverið tekinn í notkun, þegar 49 Tetrastöðvar voru settar upp víðs vegar um landið. „Þegar uppsetningu kerfisins lýkur á næsta ári er áætlað að rúmlega 100 stöðvar verði í notkun vítt og breitt um landið,“ segir Páll. Gott að vinna hjá Mílu Vellíðan starfsmannanna 220 er mikils metin innan Mílu. Starfsmenn vinna í teymum, deila upplýsingum og miðla þekkingu, en Míla byggir á þeirri grundvallarhugsun að styrkur einstaklingsins njóti sín sem best í starfi. Skipulagið er einfalt og verk- efnamiðað, vinnuaðstaðan góð og á vinnustaðnum er metnaðarfull starfsþróun og fræðsla. Starfsmenn Mílu leggja rækt við heilsuna og skilja að til þess að ná langt þarf einnig jafnvægi á milli einkalífs og vinnu. Síðar á árinu mun Míla móta sér stefnu varðandi samfélagslega ábyrgð, en nú þegar er virk umhverfisstefna í gangi innan fyrirtæk- isins. „Miklar framkvæmdir eru á vegum fyrirtækisins um allt land og fylgir þeim stundum nokkurt rask. Við slíkar framkvæmdir verður lögð mikil áhersla á að valda sem minnstu ónæði og ganga vel um landið,“ útskýrir Páll. Að auki er þess gætt að rekstur bifreiða sé sem umhverfisvænstur, og eru allar bifreiðar fyrirtækisins, sem eingöngu eru í innanbæjar- akstri, á harðkornadekkjum. Míla miklu meira en fyrirtæki Hann útskýrir að í huga starfsmann- anna, og vonandi sem fyrst í huga landsmanna, sé Míla mun meira en fjarskiptafyrirtæki. „Míla er nútímaleg í hugsun, hugmyndarík og stefnir ótrauð að settu marki. Hún tengir saman einstaklinga og fyrirtæki og er miðpunktur flestra fjarskipta á Íslandi auk þess að tengja landið við umheiminn,“ segir Páll Á. Jónsson að lokum. Neðri röð frá vinstri, Eva Magnúsdóttir, Halldór Guðmundsson, Páll Á. Jónsson, Efri röð: Valdimar Jónsson, Bjarni M. Jónsson, Ingvar Hjaltalín, Hrafnhildur Hreinsdóttir. Stórhöfði 22-30 110 Reykjavík Sími: 585-6000 Fax: 585-6309 Veffang: mila.is Netfang:mila@mila.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.