Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Qupperneq 114

Frjáls verslun - 01.04.2007, Qupperneq 114
114 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 SUMARIÐ ER TÍMINN Landsvirkjun vinnur markvisst að því að rekstur og fram-kvæmdir fyrirtækisins falli sem best að íslensku samfélagi og skapi traust tengsl. Liður í kynningu Landsvirkjunar er að opna nokkrar af aflstöðvum fyrirtækisins fyrir ferðafólki á sumrin. Á öðrum árstímum geta hópar í flestum tilfellum heimsótt stöðvarnar ef málið er kannað fyrirfram. Þúsundir gesta heimsækja stöðvar Lands- virkjunar ár hvert til að kynna sér orkumál og upplifa fjölbreytta menningu og fræðslu. Þetta hefur reynst mikill styrkur fyrir upp- byggingu á ferðaþjónustu í byggðum nálægt virkjunum. Fjölbreytni þess sem í boði er fyrir ferða- menn á virkjunarsvæðum hefur aukist við þetta og með samstarfi við heimamenn um umhirðu og bætt aðgengi að áhugaverðum stöðum í umhverfinu hefur ferðamanna- straumurinn aukist í nágrenni virkjananna. Kynning á raforkuframleiðslu Íslendinga fellur einnig vel að hreinni ímynd Íslands sem er kjarninn í boðskap ferðaþjónustunnar til erlendra ferðamanna. Með því að gera aflstöðvarnar að áhugaverðum viðkomustað skapast vettvangur fyrir skemmtileg verkefni með heimamönnum. Til dæmis sýningar myndlistarmanna og kynning á verkefnum sem heimamenn eru að vinna að. Tekið á móti ferðamönnum í sumar Við Kárahnjúka er hægt að kynna sér framkvæmdir, koma í gestastofu Landsvirkjunar í Végarði í Fljótsdal, fræðast þar í máli og myndum um framkvæmdir á svæðinu, m.a. um Kárahnjúkavirkjun. Í Kröflustöð í Mývatnssveit er gestastofa og kynning á jarðvarma og orkuvinnslu stöðvarinnar og sýnd kvik- mynd frá Kröflueldum. Í Laxárstöð í Aðaldal er sýningin „Hvað er með ásum?“ sem hefur vakið mikla athygli sl. fjögur sumur. Styttum Hallsteins Sigurðs- sonar af norrænum goðum er komið fyrir í göngum og hvelfingum Laxárstöðvar. Gestir ferðast úr mannheimum í goðheima og til baka. Í Blöndustöð í Húnaþingi er hægt að fræðast um umhverfisvæna raforkufram- leiðslu á Íslandi. Í aðalsal Ljósafossstöðvar við Sogið verða listaverk í eigu Landsvirkjunar til sýnis. Í Sultartangastöð ofan Þjórsárdals er sýn- ingin Andlit Þjórsdæla – mannlíf fyrr og nú sem segir frá samspili manns og náttúru í Þjórsárdal í 1100 ár. Fyrirspurnir má gera í síma 515 9000 og í tölvupósti til landsvirkjun@lv.is. Heimsóknir í aflstöðvar fræðandi og áhugaverðar Landsvirkjun: Opnunartími stöðvanna Gestastofan í Végarði í Fljótsdal er opin alla daga frá maí fram í október kl. 9.00 - 17.00. Gestastofan í Kröflu er opin kl. 12.30 - 15.30 á virkum dögum og kl. 13.00 - 17.00 um helgar. Í Laxárstöðvum, Blöndustöð, Sultartangastöð og Ljósafossstöð við Sogið er opið og tekið á móti gestum alla virka daga í sumar kl. 13.00 - 17.00 og 13.00 - 18.00 um helgar. Á hverju ári hafa skólar nýtt sér að koma með nemendur í heimsókn í stöðvar Landsvirkjunar til að fá þar fræðslu auk þess sem fyrirtækið veitir mörgum unglingum sumarvinnu. K YN N IN G
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.