Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.04.2007, Qupperneq 60
60 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 L A X V E I Ð I Veiðifélagið Lax ehf. var stofnað árið 1996 um leigu Laxár í Kjós af erlendum veiðimönnum í samvinnu við hinn kunna stangaveiðimann Ásgeir Heiðar. Árið 2000 kom enska fyrirtækið Shackleton, sem var að hluta til í eigu ferðaskrifstofunnar Frontiers, að leigunni og var með ána á leigu fram til ársins 2003. Ásgeir Heiðar var stað- arhaldari í Kjósinni á þeim árum. Nýir eigendur, með Gísla Ásgeirsson og Jóhannes Kristinsson í forsvari, komu að félaginu árið 2004 og eftir að samstarf tókst með þeim og feðgunum Jóni Þór Júlíussyni og Júlíusi Jónssyni, sem starfræktu veiði- félagið Hreggnasa ehf., voru öll árleigumál þessara aðila sameinuð undir merkjum Lax ehf. árið 2006. Framkvæmdastjórar félagsins eru nú Jón Þór Júlíusson og Gísli Ásgeirsson sem er einnig formaður Veiðiklúbbsins Strengs sem haft hefur Selá í Vopnafirði á leigu um áratugaskeið. Félagið er nú með mörg veiðisvæði á leigu og nægir í því sambandi að nefna Laxá í Kjós, Úlfarsá (Korpu), Grímsá í Borg- arfirði, Gljúfurá í Húnavatnssýslu, sjóbirt- ingsveiðiána Litlá í Kelduhverfi, Svalbarðsá í Þistilfirði, Vesturdalsá í Vopnafirði, Sunnu- dalsá í Vopnafirði og Stóru-Ármót í Hvítá í Árnessýslu. Nýlega var einnig gengið frá leigu Lax ehf. á Hafralónsá í Þistilfirði og Langá á Mýrum og tekur félagið við rekstri beggja ánna sumarið 2009. „Við getum ekki kvartað undan við- brögðum markaðarins. Við vorum búnir að selja öll okkar laxveiðileyfi fyrir jól en auðvitað er alltaf eitthvað um að menn geti ekki nýtt leyfin og við því höfum við verið að bregðast,“ segir Gísli, en þrátt fyrir gott gengi í veiðileyfasölunni segir hann það tilfinningu sína að eftirspurnin sé ekki alveg eins mikil og í fyrra en þá varð reyndar algjör sprenging á íslenskum veiðileyfamarkaði. Sókn í ýmiss konar afþreyingu hefur aukist Hátt verð á laxveiðileyfum og miklar hækk- anir undanfarin ár hafa vakið athygli en Gísli og Jón Þór segja að ekkert annað en aukin spurn eftir veiðileyfum skýri verðhækk- anirnar. „Ásóknin í laxveiði hefur aukist mikið undanfarin ár og fjölmargir fá ekki þau leyfi sem þeir óska eftir. Framboð og eftirspurn ráða verðinu. Margt hefur áhrif í þessum efnum. Efnahagur fólks hefur batnað og sókn í ýmsa afþreyingu hefur aukist. Það nægir að „Ásókn útlendinga hefur snarminnkað“ Gísli Ásgeirsson og Jón Þór Júlíusson eru framkvæmdastjórar hjá Laxi ehf. LAX: Gísli Ásgeirsson og Jón Þór Júlíusson, framkvæmdastjórar hjá Laxi ehf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.