Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 31
D A G B Ó K I N F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 31 Group eignast 50% í félaginu fyrir mitt árið, og félagið allt á árinu 2008. Kaupin verða fjár- mögnuð að hluta til með lánsfé. Eftir kaupin verður áætluð velta Icelandair Group fyrir árið 2007 um 72 milljarðar króna, sem er um 30% aukning frá rekstrarárinu 2006. En hins vegar er áætlað að á ársgrund- velli verði velta Icelandair Group yfir 80 milljarðar króna eftir kaupin á Travel Service. 13. maí Jón Ásgeir flytur til New York Fram kom í þættinum Sjálfstæðu fólki þar sem fjallað var um Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóra Baugs, að hann og sambýliskona hans, Ingibjörg Pálmadóttir, munu flytjast til New York nk. haust. Þau hafa keypt glæsilega íbúð í borginni en Ingibjörg mun hafa búið þar áður þegar hún nam innanhúss- arkitektúr. Ys og þys í New York. 14. maí Kaupþing með 20% í Storebrand Kaupþing tilkynnti þennan dag að eignarhlutur bankans í norska trygginga- og fjármála- fyrirtækinu Storebrand ASA væri kominn í 20%. Sagði að í ljósi þessa hefði Kaupþing ákveðið að Storebrand yrði fært sem hlut- deildarfélag í reikningum bankans. Að sögn Kaupþings hafði eign- arhlutur bankans í Storebrand verið færður á gang- virði og dragi þessi breyting því úr markaðsáhættu bankans. 15. maí Verðstríð danskra banka Þessi frétt þótti skemmtileg. Hún var um að verðstríð danskra banka færi harðnandi. En fyrr um daginn hafði Danske Bank tilkynnt að hann myndi afnema þjónustugjöld hjá þeim sem nota netbanka og banka- sjálfsala. Þá sagðist bankinn ætla að afnema árgjöld fyrir kreditkort og greiða viðskipta- vinum á milli 600 og 3.000 danskra króna árlegt vaxtaálag eftir umfangi viðskipta. Bloggað var um þessa frétt hér heima og spurt hvenær verðstríð yrði á milli banka hérlendis. Merck fór á 430 milljarða króna. 15. maí Merck selt á 430 milljarða Hún var orðin nokkuð löng sagan um tilraunir Actavis til að kaupa samheitalyfjasvið þýska lyfjarisans Merck. Hún endaði með því að nýlega gaf „Novator mun beita sér fyrir enn aukinni áhættusækni í rekstri félagsins, fækka í stjórn þess og birta aðeins á opinberum vettvangi þær upplýsingar, sem almennt er krafist af óskráðum félögum.“ 12. maí KAUPÞING SELUR HLUT SINN Í ÖLGERÐINNI Stjórnendur Ölgerðarinnar hafa núna eignast fyrir- tækið að fullu, en tilkynnt var þennan dag að fjórir stjórnendur Ölgerðar Egils Skallagrímssonar og Danóls hefðu keypt 31% hlut Kaupþings í fyrirtækjunum. Fjórmenningarnir eru þeir Pétur Kr. Þorgrímsson markaðsstjóri, Ólafur Kr. Guðmundsson, sölustjóri Danóls, Friðjón Hólmbertsson, framkvæmdastjóri veit- ingasviðs, og Kristján Elvar Guðlaugsson, framkvæmda- stjóri fjármálasviðs hjá Ölgerðinni. Skömmu eftir ára- mót keyptu Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, og Októ Einarsson, framkvæmdastjóri Danóls og stjórnarformaður Ölgerðarinnar, tæplega 70% hlut í félögunum. Hreiðar Már Sigurðsson. 14. maí Eiður selur Háfell Sagt var frá því Eiður H. Haraldsson, eigandi verktaka- fyrirtækisins Háfells frá 1986, hefði selt allt sitt hlutafé til félags í eigu Skarphéðins Ómarssonar og Jóhanns Gunnars Stefánssonar. Eiður mun starfa áfram hjá félaginu í ráðgefandi hlutverki. Háfell hefur starfað við mörg þekkt verkefni á und- anförnum árum en það stærsta um þessar mundir er gerð Héðinsfjarðarganga í samvinnu við tékkneska fyrir- tækið Metrostav. Af öðrum verkefnum Háfells á undanförnum árum má nefna tvöföldun Reykjanesbrautar, færslu Hringbrautar árið 2005 og endurgerð Sæbrautar. magna umtalsverðan hluta kaup- verðs með lánsfé og því ljóst að Actavis verður á samstæð- ugrundvelli verulega skuldsett að yfirtökunni lokinni. Novator mun beita sér fyrir enn aukinni áhættusækni í rekstri félags- ins, fækka í stjórn þess og birta aðeins á opinberum vettvangi þær upplýsingar, sem almennt er krafist af óskráðum félögum. Það er mat Novators að sú aukna áhætta, sem fylgir slíkri skuldsetningu og stefnu, sé ekki heppileg fyrir almenna fjár- festa og því rétt að gefa öðrum fjárfestum tækifæri til útgöngu áður en að slíkum breytingum kemur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.