Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 83
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 83 „Það er ánægjulegt að sjá hve almennur áhugi hefur vaxið á golfíþróttinni,“ segir Jón H. Karlsson, forstjóri Flügger. „Aðstaðan er öll að batna til æfinga og mun batna enn frekar, einkum yngri kynslóð golfara til heilla. Brautryðjandinn, Birgir Leifur, gefur gott fordæmi og ég trúi því að innan 10 ára verðum við með þrjá til fjóra leik- menn sem spila að jafnaði á Evróputúrnum.“ Jón byrjaði að spila golf árið 1981 og spilar hann að jafnaði tvisvar í viku yfir sumartímann. „Ástæðan var aðallega sú að góður vinur minn hafði þá stundað íþrótt- ina um skeið og lýsingar hans vöktu áhuga okkar, nokkurra yngri handboltafélaga hans, á að prófa.“ Jón segir að golfið sé heillandi íþrótt sem kalli á að menn geri alltaf betur næst. „Það er endalaust hægt að leita fullkomnunar án þess þó að eiga möguleika á að ná henni. Þá skemmir ekki fyrir útiveran og skemmtileg samvera með góðum félögum. Einnig má nefna að mjög skemmtilegt er að spila á mótum og þá að kynnast nýjum félögum sem lenda með manni í leikhópi.“ Auður Björk Guðmundsdóttir: Er í Útgerðar- félagi Árdísar Auður Björk Guðmundsdóttir. „Veiðin veitir mér mikla ánægju og það er frábær tilfinning að komast úr amstri dagsins í höfuðborginni og út í náttúruna.“ „Ég fór í mína fyrstu stangveiði fyrir um 10 árum en ég fór þá með betri helmingnum í Langá,“ segir Auður Björk Guðmundsdóttir, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs VÍS og varaformaður Félags viðskipta- og hagfræðinga. Auður Björk byrjaði síðan að stunda stangveiðina markvisst fyrir um fimm árum. Hún segir að á meðal þess sem heilli sig við veiðina séu náin tengsl við náttúruna. „Það er fátt yndislegra en að standa úti í góðri á í góðu veðri og það er gaman að finna spennuna sem fylgir því þegar fiskurinn bítur á. Veiðin veitir mér mikla ánægju og það er frábær tilfinning að komast úr amstri dagsins í höfuðborginni og út í náttúruna.“ Auður Björk veiddi stærsta laxinn sinn til þessa í Þverá, í Klapparfljótinu, í ágúst árið 2005 og var hann 10,5 pund. Auður Björk hefur verið í Útgerðarfélagi Árdísar í fjögur ár en um er að ræða félagsskap kvenna sem hafa áhuga á stangveiði. Á vegum félagsins er farið í þrjár til fjórar veiðiferðir árlega og þetta sumarið verður farið í Laxá í Laxárdal, Hítará og Þverá. Jón H. Karlsson. „Aðstaðan er öll að batna til æfinga og mun batna enn frekar yngri kynslóð golfara til heilla.“ Jón H. Karlsson: Heillandi íþrótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.