Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 48
48 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 E G I L L Í B R I M B O R G Brimborg í hnotskurn Bílaumboðið Brimborg var stofnað árið 1977 gagngert til að sjá um innflutning og sölu á Daihatsubílum frá Japan. Upphaf Brimborgar má rekja allt aftur til ársins 1964 þegar bílaverk- stæðið Ventill, sem stofnað var af Jóhanni Jóhannssyni, tók til starfa með ventlaviðgerðir sem sérgrein. Fljótlega tók fyrirtækið að sér þjónustu á Toyotabílum og í framhaldi af því var stofnuð varahlutaþjónusta um þann rekstur, Toyotavarahlutaumboðið, árið 1969. Um miðjan áttunda áratuginn varð ljóst að Toyotaumboðið ætlaði sér að taka við allri við- gerðar- og varahlutaþjónustu fyrir Toyotabíla þannig að eigendur Ventils og Toyotavarahlutaumboðsins urðu að finna fyrirtækjum sínum nýjan rekstr- argrundvöll. Samningar tókust við japanska bíla- framleiðandann Daihatsu og árið 1977 stofnaði Jóhann Brimborg ásamt Sigtryggi Helgasyni. Sala og markaðssetning á Daihatsu var ævintýri líkust. Á árinu 1978 seldi umboðið á milli 50 og 60 bíla af þessari gerð en í kjölfar orkukreppunnar, og m.a. vinsælda Daihatsu Charade, fór salan í rúmlega 900 bíla árið 1979. Þann 22. júlí 1988 urðu kaflaskipti í sögu Brimborgar er fyrirtækið keypti Volvoumboðið á Íslandi, Velti hf. Við það jukust umsvif fyrirtækisins verulega því að með umboðinu fylgdu allar fram- leiðsluvörur Volvo, fólks- og vörubílar, langferðabílar og strætisvagnar, Volvo Penta báta- og ljósavélar, vinnuvélar og vökvadælur, auk viðhalds- og vara- hlutaþjónustu og ýmissa annarra vara, svo sem HIAB vörubílskrana og Pirelli og Nokian hjólbarða svo að eitthvað sé nefnt. Í höndum Brimborgar hefur Volvomerkið styrkst og hefur verið vinsælasta lúxusmerkið hérlendis um árabil. Enn urðu kaflaskipti í sögu Brimborgar í ársbyrjun 1995 er fyrirtækið yfirtók Fordumboðið. Lagður var mikill metnaður í að byggja upp Fordvörumerkið og á þeim rúma áratug sem liðinn er hefur merkið náð sér á strik og farið úr 15. sölusæti í það þriðja. Þann 1. október 1996 keypti Brimborg bifreiðaverk- stæðið Þórshamar á Akureyri, sem verið hafði umboðsaðili Brimborgar. Brimborg Akureyri er nú í hópi leiðandi fyrirtækja á Norðurlandi í sölu og þjónustu bíla og atvinnutækja. Árið 1999 keypti fjölskylda Jóhanns Jóhannssonar hlut Sigtryggs Helgasonar í Brimborg. Egill, sonur Jóhanns, tók þá við starfi framkvæmdastjóra, en ������������������������������ ����������������� ������������������� �� ���������� � ���������� ����������� ������������� ����������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.