Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 K YN N IN G SUMARIÐ ER TÍMINN Hafðu samband við öryggisráðgjafa í síma 580 7000 VIÐ PÖSSUM UPP Á HEIMILIÐ MEÐ HEIMAVÖRN Securitas hefur ætíð verið í fararbroddi þegar kemur að öryggisvörnum heimilisins. Heimavörn Securitas vaktar heimilið allan sólarhringinn, allan ársins hring. Heimavörnin er beintengd stjórnstöð Securitas á Neyðarlínunni 112 þar sem við erum ávallt í viðbragðsstöðu. Þannig getur þú verið viss um að réttir aðilar koma samstundis á staðinn ef eitthvað kemur upp á hjá þér og þinni fjölskyldu. HAFÐU ÞAÐ GOTT Í SUMARFRÍINU HEIMAVÖRN C M Y CM MY CY CMY KHeimavörn Securitas skapar húseigendum og fjölskyldum þeirra mikið öryggi. Fólk er á ferð og flugi allan ársins hring og á meðan standa heimilin mannlaus. Fullyrðingin um að á meðan sumir eru að heiman séu aðrir heima hjá þeim á óþægilega oft við. Óboðnum gestum hefur því miður farið fjölgandi undanfarin ár og tjónið sem þeir valda vex líka. Heimavörn Securitas getur komið í veg fyrir innbrot og þá bæði heima og í sumarbústaðnum. „Securitas hefur boðið Íslendingum Heimavörn Securitas frá því árið 1995. Heimavörnin er bæði innbrota- og brunaviðvörunarkerfi sem sett er á með einu handtaki þegar fólk fer að heiman. Eftir að kerfið er komið á er varsla heimilisins í öruggum höndum Sec- uritas, því kerfið er tengt víðtæku öryggisneti Securitas sem stýrt er frá stjórnstöð Securitas á Neyðarlínunni 112,“ segir Trausti Harðarson, forstöðumaður markaðs- og sölusviðs.. Ákveðið mánaðargjald Enginn stofnkostnaður fylgir Heimavörninni því Securitas lætur fólki í té og setur upp viðeigandi búnað en ákveðið mánaðargjald er greitt fyrir þjónustuna. Heimavörnin er byggð á hreyfi- og reykskynjurum og henni fylgir sírena svo þetta er bæði inn- brots- og brunavörn auk þess sem Heimavörnin lætur vita ef rafmagn fer af. Ennfremur er hægt að bæta við búnaðinn vatns- og gasskynj- urum. Til að tryggja fullkomið öryggi í stærri húsum má bæta við búnaðinn eftir þörfum gegn vægu aukagjaldi. Því er óhætt að fullyrða að kerfið hentar hverjum sem er, hvar sem er. Hluti af búnaði heimilisins Innbrotaviðvörunarkerfi eru orðinn hluti af almennum rekstrarbúnaði hvers heimilis og notkunin vex stöðugt. Sérstök merki frá Securitas eru sett við útihurðir og í glugga þar sem Heimavörn Securitas er í notkun svo að ekki fer fram hjá óboðnum gestum að húsið er undir öruggu eftirliti Securitas. Þeir sem hafa notið Heimavarnar Securitas segja að henni fylgi bæði öryggi og vellíðan enda gott að vita að heimilið sé vel vaktað. Óhætt er að fara að heiman því fjölskyldan veit að kerfið lætur vita ef eitthvað óeðlilegt á sér stað en þeir sem reynt hafa vita að innbroti fylgir ekki aðeins fjárhags- legt tjón heldur líka óhugnaðartilfinning sem erf- itt er að losna við. Það er óskemmtilegt að vita að óboðinn gestur hefur verið í „heimsókn“ þegar enginn var heima, og kannski er enn ógnvæn- legra að hugsa til þess að hann hafi verið á ferð um húsið þegar heimamenn voru í fastasvefni. Trausti segir að vilji menn fá Heimavörn Securitas nægi að hringja til Securitas. Innan fárra daga sé Heimavörnin komin. Auðvelt er jafnt fyrir börn sem fullorðna að nota öryggiskerfið. Heimavörn Securitas er lífsstíll þeirra sem vilja tryggja öryggi og vellíðan fjölskyldunnar. Heimilið í öruggum höndum Securitas: Heimavörn er fyrir þá sem vilja vera áhyggju- lausir á ferð og flugi í sumarfríinu. Trausti Harðarson, forstöðumaður markaðs- og sölusviðs Securitas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.