Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 75
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 75 anna sem bent er á í textanum og að hluta er byggt á bókum sem sagt er frá, ýmist beint í textanum eða í lokin þegar greinarflokkurinn endar. Fyrir liggur að ekki er hægt að fjalla um alla fimm- tán einstaklingana í einni grein. Greinarnar verða því þrjár alls með stuttri umfjöllun um lögmál og aðferðir sem eftirfarandi einstaklingar hafa sett fram og mótað: 1) Karl Albrecht, 2) H. Igor Ansoff, 3) Stephen R. Covey, 4) Peter F. Drucker, 5) Howard Gardner, 6) Charles Handy, 7) Geert Hofstede, 8) John Kotter, 9) Abraham H. Maslow, 10) Henry Mintzberg, 11) Burt Nanus, 12) Lawrenge J. Peter, 13) C. Northcote Park- inson, 14) Michael E. Porter og 15) Peter Senge. Í þessari fyrstu grein verður fjallað um fyrstu fimm einstaklingana, þá Karl Albrecht, H. Igor Ansoff, Stephen R. Covey, Peter F. Drucker og Howard Gar- dner. Karl Albrecht - Þjónustuþríhyrningurinn Karl Albrecht er býsna þekkt nafn hér á landi. Að minnsta kosti tvö rit eftir hann hafa komið út í íslenskri þýðingu: a) Viðskiptavinurinn – það eina sem skiptir máli (1994) og b) Ávinningur viðskiptavinarins (1999). Útgefandinn hér á landi var í báðum tilvikum Framtíðarsýn hf., en síð- ari bókin var hluti af ritröð sem Viðskipta- fræðistofnun Háskóla Íslands kom að. Verk Karls Albrechts, sem hafa verið þýdd, fjalla einkum um þjónustu og þjónustustjórnun. Fram- lag Albrechts er þó mun víðtæk- ara en það og það er ekki auðvelt að finna honum einhvern til- tekinn stað. Á heimasíðu hans er honum lýst sem virtum kennimanni, ráðgjafa og öguðum hugsuði. Vinsælar bækur eftir hann eru „Brain Power – Learn to develope your thinking skills“ (1980), „Service America“ (ásamt Ron Zemke 1985), „The Only Thing That Matters“ (1992), „The Northbound Train“ (1994), „Corporate Radar“ (1999), og „The Power of Minds at Work“ (2002). Ein af nýjustu bókum Albrechts, sem hlotið hefur miklar vinsældir, rétt eins og ofangreindar bækur, er „Social Intelligence – The New Science of Success“ (2005). Eins og aðrir kennimenn er Karl Albrecht duglegur að koma fram með líkön og aðferðir til að ná árangri. S T J Ó R N U N Karl Albrecht. Verk Karls Albrechts, sem hafa verið þýdd, fjalla einkum um þjónustu og þjónustustjórnun. Eitt af helstu verkfærum hans er þjónustuþríhyrningurinn. Karl Albrecht Þjónustuþríhyrningurinn www.karlalbrecht.com H. Igor Ansoff Ansoff-módelið www.ansoff.com Stephen R. Covey Venjurnar 7 til árangurs www.stephencovey.com Peter F. Drucker Spurningar Druckers www.peter-drucker.com Howard Gardner Fjölgreindarkenningin www.howardgardner.com Charles Handy Fyrirtækjamenning www.amazon.com Geert Hofstede Þjóðmenning www.geert-hofstede.com John Kotter Skrefin 8 til breytinga www.johnkotter.com Abraham H. Maslow Þarfapíramídinn www.maslow.com Henry Mintzberg Skipulagsgerðirnar www.mintzberg.com Burt Nanus Forystuhæfileikarnir 7 www.amazon.com Lawrenge J. Peter Pétursprinsippið www.amazon.com C. Northcote Parkinson Parkinsons lögmálið www.wikipedia.org Michael E. Porter Samkeppnishæfni www.isc.hbs.edu Peter Senge Lærdómsfyrirtækið www.solonline.com Höfundur Kenning Vefsíða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.