Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 Eitt af helstu verkfærum hans er þjónustuþríhyrning- urinn þar sem kveðið er á um mikilvægi þess að unnið sé samtímis og samtvinnað með þrjá grundvallarþætti til að ná árangri: a) stefnu fyrirtækisins, b) kerfi og skipulag og c) fólkið sem kemur að verðmætasköp- uninni. Í miðju þessa þríhyrnings er viðskiptavinurinn. Þetta módel hefur Karl nú þróað í það sem hann kallar „árangursþríhyrninginn“ sem gegnir lykilhlutverki við að nálgast árangurstjórnun sem Albrecht nefnir „ferða- lagið sem skilar framúrskarandi fyrirtæki“. Nánari upp- lýsingar um Karl Albrecht er að finna á heimasíðunni www.karlalbrecht.com. H. Igor Ansoff - Ansoff módelið Nafn Ansoffs hringir bjöllum í huga flestra s t jórnenda. H. Igor Ansoff (1918-2002) er oft nefndur faðir stefnumót- unarfræðanna. Ansoff fékk áhuga á rannsóknum og kennslu í stjórnun og stefnumótun á sjötta áratugnum. Hann gaf út eitt þekktasta rit sitt 1965, bókina „Corporate Strategy“. Önnur þekkt ritverk eftir hann eru m.a. „Business Strategy“ (1969), „Strate- gic Management“ (1979), „New Corporate Strategy“ (1988) og „Implanting Strategic Management“ (1984, 1990). Eitt algengasta og þekktasta verkfærið í stefnumótunarfræðunum er kallað Ansoff módelið. Módelið býður upp á fjóra kosti til þróunar og vaxtar í starfsemi fyrirtækja. Mód- elið hefur að geyma tvær víddir. Annars vegar er vara fyrirtækisins (núverandi og ný) og hins vegar er markaðurinn sem starfað er á (núver- andi og nýr). Þessi uppsetning gefur starfsem- inni fjóra þróunarkosti: a) að auka markaðs- hlutdeildina, b) stækka athafnasvæðið, c) fjölga vörum og d) fara í fjölbreytingu („diversification“) þar sem bæði varan og markaðurinn eru framandi fyrir fyr- irtækið. Sérstakur greinarmunur er gerður á fjölbreyt- ingu sem tengist fyrirliggjandi starfsemi á einhvern hátt og ótengdri fjölbreytingu. Eðli málsins samkvæmt er óvissa og áhætta af nýrri starfsemi meiri þegar hún er að öllu leyti nýlunda fyrir stjórnendur og starfsmenn. Nánari upplýsingar um verk Ansoffs og starf sem unnið er á grundvelli verka hans er að finna á www.ansoff. com. Ansoff módelið hefur á margan hátt staðist tím- ans tönn. Notkun þess gefur stjórnendum innsýn í mögulega þróunarkosti í starfseminni og bendir á atriði sem snerta vöxt, samkeppnisforskot og samlegðaráhrif í starfsemi fyrirtækisins. Stephen R. Covey - Venjurnar 7 til árangurs Bækur eftir Stephen R. Covey (f. 1932) hafa farið sig- urför um heiminn á undanförnum árum. Alls hefur hann gefið út á annan tug bóka. Ein sú þekktasta er „The Seven Habits of Highly Successful People“ (1989). Önnur vel þekkt bók er „Principle-Centered Leadership“ (1991). Nýjasta bókin hans er „The 8th Habit“ sem kom út 2004. Hér á landi eru námskeið og þjálfun á grundvelli kenninga Coveys í boði hjá Stjórn- endaskóla Háskólans í Reykjavík. Í fyrstnefndu bókinni er fjallað um venjurnar sjö sem auðveldað geta stjórnendum að ná árangri. Þessar venjur eru einkenni góðra stjórnenda. Sem árangurs- ríkur stjórnandi þarf viðkomandi að temja sér atferli sem markast af eftirfarandi grundvallaráherslum: a) Þú ert forsjáll og velur leiðina sjálfur; b) þú skoðar endinn í upphafi, hefur skýra sýn og sterk gildi; c) þú setur mikilvæga hluti í forgang, jafnvel þótt þeir séu ekki áríðandi núna; d) þú velur lausnir sem skila ávinningi S T J Ó R N U N H. Igor Ansoff. Eitt algengasta og þekktasta verkfærið í stefnumótunarfræðunum er kallað Ansoff módelið. Módelið býður upp á fjóra kosti til þróunar og vaxtar í starfsemi fyrirtækja. Stephen R. Covey. H. Igor Ansoff.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.