Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Qupperneq 179

Frjáls verslun - 01.05.2007, Qupperneq 179
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 179 Í nútíma samfélagi með stöðugu áreiti, standa fyrirtæki og stofn-anir daglega frammi fyrir spurningum um hvernig best sé að koma upplýsingum á framfæri og til hverra. Ferlið er orðið flóknara, jafnframt sem aukin umsvif fyrirtækja kalla á fjöl-breyttari samskiptaleiðir og -miðlun. Þegar ólíkar aðferðir við miðlun upplýsinga eru bornar saman verður einnig að meta hugtök eins og traust og trúverðugleika, enda skiptir slíkt miklu fyrir orðspor fyrirtækja,“ segir Áslaug Pálsdóttir, framkvæmdastjóri AP almanna- tengsla, eins stærsta almannatengslafyrirtækis landsins. Möguleikarnir eru óendanlegir Áslaug hefur víðtæka reynslu af almannatengslum en hún stofnaði fyrirtæki sitt, AP almannatengsl, 17. ágúst 2002. Á þeim fimm árum sem liðin eru hefur margt breyst í íslensku samfélagi með stórfelldri útrás fyrirtækja og almennum upp- gangi í atvinnulífinu. Áslaug segir að þegar fyr- irtækið fagnar fimm ára afmæli sé hollt að líta yfir farinn veg og ekki síður að horfa fram veginn. „Miklar breytingar hafa orðið í íslensku við- skiptalífi á þessum árum og það hefur verið gaman að taka þátt í þeirri þróun með viðskiptavinum okkar. Fjármagnið í viðskiptalífinu hefur marg- faldast og nú er svo komið að stærstu samningar Íslandssögunnar, sem voru forsíðuefni fyrir fimm árum, eru orðnir smáir í samanburði við það sem gengur og ger- ist í dag. Alþjóðavæðingin skiptir þarna líka máli, því mörg íslensk fyrirtæki líta ekki endilega á sig sem íslensk, heldur sem leiðandi alþjóðafyrirtæki innan ákveðinna geira atvinnulífsins. Um leið verða vaxtarmöguleikarnir nær óendanlegir.“ Samhæfð í allri vinnu Eftirspurn fyrirtækja og stofnana eftir ráðgjöf og annarri sérfræðiað- stoð varðandi upplýsingagjöf og viðburðastjórnun hefur aukist og skapað fjölbreytt verkefni fyrir fyrirtæki í almannatengslum. Stjórnendur í dag gera sér sífellt betri grein fyrir mikilvægi góðrar upplýsingagjafar og orðspors. En ekki er sama hvernig staðið er að málunum. Fjölmargar leiðir eru í boði við miðlun upplýsinga, sífellt fleiri kjósa að tala beint við þá aðila sem varða þá mest, fjölmiðlum hefur fjölgað og gagnvirk samskiptatækni á Netinu hefur gert alla miðlun upplýsinga vandasamari. „Þegar fjölbreytnin er svona mikil gildir ekki bara að nýta sér alla þá möguleika sem eru í boði, heldur vera samstíga í þeim skilaboðum sem send eru í gegnum allar þessar boðleiðir. Því leggjum við áherslu á samhæfð markaðssamskipti í allri okkar vinnu; að vinna heildstæða stefnu fyrir alla upplýsingagjöf fyrirtækja og fylgja henni,“ segir Áslaug. Friðrik var fyrstur Áslaug nam stjórnmálafræði við Háskóla Íslands en fór síðar til fram- haldsnáms í almannatengslum í Boston University í Bandaríkjunum og aflaði sér meistaragráðu. Í Boston háskóla hafa almannatengsl verið kennd í 60 ár og þar kynntist Áslaug þeirri hugmyndafræði sem unnið er eftir hjá AP almannatengslum. „Eftir að ég kom heim réði ég mig til starfa sem upplýsingafulltrúi TM Software þar sem ég kynnt- ist úthýsingu betur: það er að fyrirtæki einbeiti sér að sinni kjarnastarfsemi og kaupi síðan aðra þjón- ustu af þeim sem eru sérfræðingar á viðkomandi sviði. Ég fékk mikla trú á þessari hugmyndafræði og sá þar leik á borði. Kynnti fyrir þáverandi for- stjóra, Friðrik Sigurðssyni, þá hugmynd að ég færi í sjálfstæðan rekstur. Hugmynd mín um að fara út í sjálfstæðan rekstur hafði verið að gerjast með mér um nokkurt skeið enda sá ég tækifæri og var búin að útbúa viðskiptaáætlun. Friðrik tók vel í þetta og TM Software var fyrsti viðskiptavinurinn.“ Starfsmönnum AP almannatengsla hefur á starfsárunum fimm fjölgað jafnt og þétt og eru þeir nú þrettán talsins. „Þetta hafa verið lærdómsrík og skemmtileg fimm ár þar sem ég hef lært að það sé töluvert stökk frá því að starfa sem ráðgjafi yfir í að vera stjórnandi enda fylgja ólík verkefni fyrirtæki í vexti. Mín gæfa hefur verið að hafa fengið með mér í lið gott samstarfsfólk en eins og allir stjórn- endur vita skiptir það höfuðmáli. Hjá AP almannatengslum starfar samhentur hópur fólks með fjölbreytta reynslu og menntun.“ „Kannanir hafa sýnt að áhrif bloggs og annarra óhefðbundinna miðla fara vaxandi erlendis og því kæmi ekki á óvart ef sú þróun ætti sér einnig stað hér á landi.“ TEXTI: JÓN G. HAUKSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON TRÚVERÐUGLEIKI VERÐUR EKKI KEYPTUR Trúverðugleiki skiptir öllu varðandi ímynd og orðspor fyrirtækja, segir Áslaug Pálsdóttir, framkvæmdastjóri AP almannatengsla. Fyrirtækið er fimm ára um þessar mundir, vöxtur þess hefur verið hraður, enda vita stjórnendur á Íslandi að miklu skiptir að standa rétt að almannatengslum. Á S L A U G P Á L S D Ó T T I R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.