Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 9
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 9 okkur dósir og verður spennandi að sjá hvað kemur út úr því. Þó við höfum hingað til ekki gert út á erlendan markað þá erum við framleiðsluhæfir í mjög stór upplög ef til kemur og stöndum jafnfætis erlendum fyrirtækjum tæknilega séð. Afkastageta okkar er mikil og gætum við þess vegna sinnt íslenskum markaði á okkar sviði í heild og rúmlega það. Ef við tökum flöskuumbúðirnar þá má geta þess að í fyrra framleiddum við 17 milljónir plastflöskur en framleiðslugeta okkar getur farið yfir 40 milljónir plastflöskur á ári.“ Ný lína í umbúðum Plastiðjan hefur að undanförnu verið að setja af stað nýja línu í umbúðum fyrir jógúrt og drykki og nú er boðið upp á tólf nýjar tegundir sem ekki hafa verið í framleiðslu hjá fyrirtækinu áður og hefur því vöruframboðið aukist verulega í þessum flokki. „Ein nýjungin hjá okkur er prentun beint á umbúðirnar sem er mjög hagkvæm aðferð. Við bjóðum upp á sex lita prentun beint á plastdósir sem er ódýr aðferð og skilar miklum gæðum. Eftir að hafa náð tökum á þessari aðferð höfum við verið að kynna hana með góðum árangri og sjáum við fram á góða nýtingu á prentvél okkar. Hvað varðar annar vélabúnað, þá erum við með vélar sem búa yfir nýjustu tækni á sviði plastumbúða og tvær vélar sem við erum nýbúnir að fá, bíða þess að verða settar upp. Með þeim vélum bætast við 57 nýjar vörur. Á svona litlum markaði eins og Ísland er hefur mótakostnaðurinn verið að öllu jöfnu mest hamlandi þáttur í framleiðslunni, vélbúnaðurinn er fullkominn en kostnaðurinn við mótin kemur seint til baka.“ Heildarlausnir Húsnæði Plastiðjunnar á Selfossi hefur nýverið farið í gegnum endurskipulagningu með hagkvæmni í huga auk þess sem nýjar vélar þurftu gott pláss. Plastiðjan er einnig með húsnæði í Hveragerði þar sem hluti af lager fyrirtækisins er. Axel Óli og Hans eru bjartsýnir á framtíðina fyrir hönd fyrirtækisins: „Fyrirtækið er í mikilli sókn, verkefnin eru að aukast og markaðssetning gengur vel. Við markaðssetjum okkur sem umbúðalausnafyrirtæki með heildarlausnir og stærð vörunnar eða upplagsins skiptir ekki máli. Með nýjum aðferðum teljum við okkur vera mjög góðan kost fyrir íslensk fyrirtæki sem vilja þróa umbúðir sínar til að hafa sérstöðu. Við bjóðum upp á heildarlausnir í umbúðum, og ef eitthvað vantar sem við getum ekki sjálfir sinnt erum við í góðu samstarfi við erlend fyrirtæki sem veita okkur góða og fljóta þjónustu. Framleiðslulína okkar er breið og við viljum þjóna sem flestum fyrirtækjum og eins og ávallt hefur verið í rekstri fyrirtækisins er áhersla lögð á að standast ströngustu kröfur viðskiptavina okkar um gæði, þjónustu og tímanlegar afhendingar.” Axel Óli Ægisson, framkvæmdastjóri Plastiðjunnar og Hans Adolf Hjartarson fjármálastjóri segja fyrirtækið í sókn og verkefnastöðu góða. Gagnheiði 17 • 800 Selfoss Sími: 4822201 • Fax: 4823759 Netfang: plastidjan@plastidjan.is Netsíða: www.plastidjan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.