Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 Lífsstíll • Myndlist • Kvikmyndir • Hönnun • Bílar • Sælkeri • Útivera o.fl. UMSjóN: Svava JónSdóttir (myndlist o.fl.) • Hilmar KarlSSon (kvikmyndir) • páll StefánSSon (Bílar) Áferðin á striganum og afstrakt form er það sem einkennir málverk maríu Ólafsdóttur, maju, myndlistarmanns. Þegar hún er spurð á hvað hún leggi áherslu segir hún: „samspil lita.“ Hún sækir í óhefðbundna liti. „stundum nota ég mörg lög af olíu.“ Hún galdrar málverkin fram á vinnustofunni sinni í Hafnarfirði en þess má geta að hún rekur ásamt fleirum Gallerí thors þar í bæ. Hún segir að í sínum huga sé myndlistin upplifun og sköpun. „Hún gefur mér innblástur og uppfyllir sköpunarþörf mína.“ listin tengist ekki bara starfi maju. Hún er aðaláhugamál hennar. Hvað skyldi gott málverk þurfa að hafa? „Jafnvægi og skemmtilegt samspil forma og lita.“ myndlist: upplifun og sköpun Svo mörg voru þau orð „líkurnar á raunverulegum bata í efnahagslífi heimsins hafa aukist umtalsvert, að mati bankastjóra alþjóðabankans, roberts Zoellicks. Segir hann að jákvæðari horfur í efnahagslífinu í Kína og aukið jafnvægi í flestum öðrum helstu hagkerfum heimsins styrki hann í þessari skoðun. Þetta kom fram í máli Zoellicks á fréttamannafundi í Beijing í Kína í gær. Í þessari viku hafa borist upplýsingar sem benda til þess að flest stærstu hagkerfi heimsins séu að ná jafnvægi á nýjan leik, eins og Zoellick sagði í Kína í gær. meðal annars eru upplýsingar um aukna framleiðslu í Bandaríkjunum, frakklandi, Þýskalandi og Kína. Sömu fréttir hafa hins vegar ekki borist varðandi framleiðslu í Bretlandi. Þar dróst framleiðsla saman í ágústmánuði eftir nokkurn vöxt næstu fimm mánuði þar á undan.“ Grétar Júníus Guðmundsson. Morgunblaðið, 3. september. Úr frjálsri verslun fyrir 35 árum María Ólafsdóttir eða Maja eins og hún er kölluð. Um myndlistina segir hún: „Hún gefur mér innblástur og uppfyllir sköpunarþörf mína.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.