Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 K YN N iN G Oddi býður upp á hagkvæma prentun með vörulínunni Betri Kaup sem hleypt var af stokkunum fyrir ári síðan og býður upp á meiri hagkvæmi sem hentar íslenskum fyrirtækjum og lækkar kostað við prentun verulega. „Betri Kaup er vörulína sem nær yfir helstu rekstrarvörur, svo sem bréfsefni, bæklinga og nafnspjöld. Hluti af kostnaði hvers prentverkefnis er startkostnaður, svo sem prentplötur og innstilling í prentvél, og hann er sá sami hvort sem upplagið er 100 eða 100.000. Þetta gerir að verkum að minni upplögin, sem henta gjarnan dæmigerðum íslenskum fyrirtækjum, geta verið tiltölulega óhagkvæm í framleiðslu. Í Betri Kaupa vörulínunni prentum við verkefni frá mörgum viðskiptavinum saman, startkostnaðurinn skiptist á milli þeirra og kostnaðurinn við hvert verk lækkar verulega. Hagkvæmnin er meiri eftir því sem fleiri verkefni eru prentuð saman þannig að viðskiptavinir okkar njóta þess hversu markaðshlutdeild okkar er stór.“ Bakhjarl Alþjóðlegrar athafnaviku á Íslandi Hjá Odda er litið svo á að ekkert verkefni sé of lítið og ekkert of stórt. „Íslensk fyrirtæki eru af öllum stærðum og gerðum og það skiptir okkur miklu máli að þjónusta þau öll vel,“ segir Jón Ómar. „Oddi hefur frá stofnun verið í fararbroddi á íslenska prentmarkaðnum og við værum ekki í þeirri stöðu ef við legðum okkur ekki fram um að sinna öllum verkefnum, stórum sem smáum. Vörulínan er gott dæmi um það hvernig við nýtum okkur stærðina til að þjónusta minni fyrirtæki betur, og einnig getum við boðið uppá stafræna prentun í meiri gæðum en þekkist hjá öðrum. Það er þess vegna sama hvort um er að ræða 10 nafnspjöld eða 100.000 bæklinga, verkið er í öruggum höndum hjá Odda.“ Oddi er bakhjarl Alþjóðlegrar athafnaviku á Íslandi í samstarfi við Innovit. „Athafnavikan er alþjóðlegt verkefni sem gengur út á að hvetja frjóa hugsun og framkvæmdagleði sem er sérstaklega mikilvæg þessa dagana,“ segir Jón Ómar Erlingsson, framkvæmdastjóri Odda. „Okkur finnst mjög ánægjulegt að geta lagt þessu góða framtaki hjá Innovit lið.“ LÆGRA VERÐ - SÖMU GÆÐI Prentsmiðjan Oddi ehf., Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is Framkvæmum hugmyndir Vörulýsing: nafnspjöld:300g pappír / bréfsefni: 90g skrifpappír / bæklingar: 150g pappír. Prentað annars vegar í fullum lit. Vinnslutími er er alltaf 4 virkir dagar. Frá þriðjudegi til föstudags og svo föstudegi til miðvikudags. Skila þarf gögnum til Odda fyrir kl. 12:00 á skiladegi og þarf próförk að vera samþykkt fyrir kl. 14:00 sama dag. Varan er tilbúin á afgreiðslulager Odda að Höfðabakka 7. *Verð er gefið upp án 24,5% vsk. Birt með fyrirvara um prentvillur. Í vörulínu Betri kaupa eru flestar þær vörur sem fyrirtæki þarfnast við daglegan rekstur eins og nafnspjöld, bréfsefni og reikningar. Auk þess er gott úrval af kynningarlausnum eins og bæklingum og einblöðungum. Oddi Hagkvæmari prentun Jón Ómar Erlingsson, framkvæmdastjóri Odda: „Íslensk fyrirtæki eru af öllum stærðum og gerðum og það skiptir okkur miklu máli að þjónusta þau öll vel.“ „Í Betri Kaupa vörulínunni prentum við verkefni frá mörgum viðskiptavinum saman þannig að startkostnaðurinn skiptist á milli þeirra og kostnaðurinn við hvert verk lækkar verulega.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.