Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 K YN N IN G Gagnavarslan ehf. er nýtt sprotafyrirtæki á Íslandi og er sennilega eina fyrirtæki sinnar tegundar í heiminum. Þar er virkjað íslenskt hugvit til að þróa nýjar leiðir í skjala- og upplýsingastýringu og varðveislu. Brynja Guðmundsdóttir stofnaði Gagnavörsluna í nóvember 2007. „Það hafði verið gamall draumur minn að stofna eigið fyrirtæki og ákvað ég loksins að láta hann rætast,“ segir Brynja. „Þá sameinaði ég áhugamál mín í eitt fyrirtæki auk þess að hafa að leiðarljósi að finna tækifæri á markaðnum sem aðrir voru ekki að sinna.“ Erlendis eru varðveisluhús yfirleitt í einnar til tveggja klukkustunda fjarlægð frá höfuðborgum enda er þetta starfsemi sem á heima úti á landsbyggðinni. Með nútímatækni og samgöngum er fjarlægð ekkert vandamál. Við höfum keypt glæsilegt varðveisluhúsnæði á Ásbrú í Reykjanesbæ, en það er gamla varnarliðssvæðið. Að auki höfum við unnið að því að koma upp útibúum úti á landi svo að við náum að dekka hvern landsfjórðung fyrir sig. Mikill kostnaður fylgir því að koma upp öflugum varðveislustöðum og því mikilvægt að hafa fáar en stórar einingar. Gagnavarslan er að þróa leiðir til að varðveita meðal annars skjöl, menningarminjar, listaverk, textíl, filmur, myndir og aðra muni. Fyrirtækið vinnur að sjálfsögðu eftir ströngum öryggis- og gæðastöðlum.“ Samstarf við ýmiss söfn Gagnavarslan hefur átt í viðræðum við Þjóð- minjasafnið um að koma á samstarfi milli fyrirtækisins og safnsins og fá ráðgjöf frá sér- fræðingum safnsins um það hvernig best sé að varðveita til dæmis textíl, filmur, myndir Gagnavarslan Nýtt og spennandi þekkingarfyrirtæki Baldur Hallgrímsson, Jóhann Pétur Herbertsson og Brynja Guðmundsdóttir í vörsluhúsnæðinu á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.