Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 13
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 13 Fyrst þetta ... Auður Capital flutti á dögunum í nýtt hús- næði að Borgartúni 29 og þann 09.09.09. bauð Auður viðskiptavinum og samstarfs- aðilum í heimsókn. „Við ætlum að fagna komandi vetri, bretta upp ermar og taka þátt í að græða Ísland,“ sögðu þær Halla Tómasdóttir, og Kristín Pétursdóttir stofn- endur Auðar. Heimilistónar sáu um að útdeila jákvæðum tilfinningum og skapa heimilislegan blæ. Kristín Pétursdóttir, forstjóri Auðar Capital, og Halla Tómasdóttir, stjórnarformaður. Auður Capital í nýtt húsnæði w www.bgt.is | sími 533 5000 R Æ S T I N G A L A U S N I R FYRIR FYRIRTÆKI OG STOFNANIR S ím i 533 5000 • www.bgt . i s Leiðréttingar vegna Tekjublaðs Þær Halldóra Geirharðsdóttir og Ólafía Hrönn Jónsdóttir, í Heimilistónum, slóu á létta strengi. Nokkrar alvarlegar villur voru í síð- asta tölublaði Frjálsrar verslunar, Tekjublaðinu. Frjáls ferslun biður hlutaðeigandi afsökunar á þessum villum. Um mannleg mistök var að ræða í innslætti. Tekjur Gunnars Más Sigurfinnssonar, framkvæmdastjóra Icelandair Cargo, voru gefnar upp margfalt meiri en þær voru á árinu 2008. Sambærileg mistök urðu vegna tekna Brynju Guðmundsdóttur. Það sama má segja um tekjur Kristleifs Kristjánssonar, læknis og forstöðu- manns hjá ÍE, og Hauks Valdimarssonar læknis. Einnig var um innsláttarvillu að ræða vegna ofáætlaðra tekna Jóns R. Kristjánssonar, framkvæmdastjóra Manna og músa, Páls Harðarsonar, aðstoðarforstjóra Kauphallarinnar og Magnúsar Kristins Jónssonar hjá Landsbankanum. Ritstjóri áréttar hér með afsökunarbeiðni blaðsins. -JGH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.