Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 56
56 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 s t u ð u l l Það hefur viljað brenna við að menn telji skorta á þjónustulund opinberra fyrirtækja. Hjá ÁTVR, sem verður 90 ára árið 2012, hafa menn lengi lagt sig fram um að vera ekki í þessum hópi. Miklar breytingar hafa orðið á fyrirtækinu frá því það tók til starfa árið 1922 og til dagsins í dag. Þróunin hefur verið „frá afgreiðslu yfir í þjónustu“ og nú njóta viðskiptavinir ÁTVR þjónustu sem grundvall- ast á trausti, hæfni og samvinnu þar sem ánægja viðskiptavinarins er höfð í fyrirrúmi. „Það þótti talsvert djarft af okkur sem ríkisfyrirtæki að ætla að taka þátt í ánægjuvoginni á sínum tíma,“ segir Einar S. Einarsson, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs ÁTVR. „Við dembdum okkur þó í það óhrædd árið 2003 og byrjuðum með að vera neð- arlega í hópi þeirra fyrirtækja sem voru mæld það árið. Síðan vorum við komin upp fyrir hann árið 2005 og það ár vorum við efst í hópi smásöluverslana. Árin 2006 og 2007 fórum við aftur niður en í fyrra hafði þetta snúist algerlega við á ný. Erfitt er að segja til um hver sé ástæðan fyrir því. Við reynum að sjálfsögðu alltaf að bæta okkur ár frá ári bæði í ábyrgðar- og þjón- ustuhlutverkinu. Árin 2003 og 2005 unnum við til fjölda verðlauna; sem ríkisstofnun til fyrirmyndar, fengum Íslensku gæðaverðlaunin og vefurinn okkar var valinn besti fyrirtækjavefurinn. Hugsanlega skýrir umbótavinnan þessi ár að hluta árangurinn þegar við vorum hæst í flokki smásöluverslana árið 2005.“ - Hvað gerðist árin 2006 og 2007, þegar ánægjan fór aftur niður, sofnuðuð þið þá á verðinum? „Það getur vel verið. Hugsanlega hefur almenningur verið búinn að taka eftir þessu og byggja upp væntingar sem við náðum ekki að fylgja eftir. Eitthvað gerðist. Það er á hreinu að við náðum ekki að uppfylla væntingar eins og við höfðum lagt upp með árið 2006 þegar við urðum aftur neðarlega í ánægjuvoginni. Þegar ánægjuvogin fer Fá fyrirtæki hafa tekið markaðsmál sín jafn föstum tökum og ÁTVR. Það hefur orðið stökk- breyting á þjónustu fyrirtækisins í formi aukins úrvals af vínum, fágaðrar þjónustu, lengri opnunartíma, stórbættra húsakynna og fjölda sölustaða. Sumir segja að þjónusta sé orðin svo góð að búið sé að tækla þörfina á að selja vín og bjór í matvöruverslunum. TexTi: fríða björnsdóttir • Mynd: geir ólafsson o.fl. stökkbreytingin á átVr Gömul mynd sem sýnir örtröðina sem oft myndaðist í ríkinu við Lindargötu. Menn voru óduglegir við að fara í röð á þessum tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.