Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.07.2009, Blaðsíða 64
64 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 Þessi ferðasaga Íslendinga síðustu fjóra áratugina er merkileg. Aftur og aftur hafa efnahagskreppur á 40 ára tímabili leitt til stórfelldra búferlaflutninga til nálægra landa. Á tíma- bilinu 1890 til 1970 höfðu landsmenn hins vegar að mestu hægt um sig. Íslendingar flúðu fyrst land sitt og svo einhverju næmi árið 1876 – árið eftir að Askja gaus. Það var landflótti vegna nátt- úruhamfara og markaði upphaf svokallaðra Vesturferða sem gætti að einhverju leyti fram til 1914. Þó er aðeins hægt að tala um landflótta á 9. áratug 19. aldar. Þá fækkaði fólki beinlínis vegna flutnings til Ameríku, mest til Kanada. Þetta var vegna harðinda og erfiðleika í kjölfar þeirra árin 1882 til 1889. Og allan þennan tíma Vesturferðanna voru Íslendingar að spá í hvort ekki mætti finna betra land en þetta guðs volaða sker, þar sem þeir höfnuðu þúsund árum fyrr. Harðindi heima ráku á eftir og von um betri hag dró. Allar aðrar Evrópuþjóðir veltu þessu sama fyrir sér á sama tíma. Bylgja Vesturferða varð hugsanlega snarpari á Íslandi, þann stutta síma sem hún stóð, er hún stóð skemur en í flestum öðrum Evrópulöndum. Fjárfesting í nýjum heimi Til að flýja land þarf peninga. Fólksflótti er fjárfesting. Hugsanlega voru Vesturferðir Íslendinga á árunum frá um 1875 til 1914 mesta fjárfesting í sögu þjóðarinnar. Ja, nema ef vera skyldi landnám Íslands þúsund árum áður. Fyrir flutning til Ameríku losaði fólk um þá fjármuni, sem það átti heima, og fjárfesti í fari til nýrrar heimsálfu. Sumir spöruðu fyrir farinu í mörg ár og allir lögðu allt sitt undir. Sennilega fjárfestu um 15 þúsund Íslend- ingar í Nýja heiminum á tínum Vesturferð- anna. Þegar mest gekk á fækkaði fólki á Íslandi og mikið fjármagn fór úr landi. Hugsanlega munaði meira um fjármagnið en fólkið. Orsök flóttans vestur um haf var kreppa í landbúnaði vegna hafíss og kulda. Eftir 1890 er ekki hægt að tala um fólks- flótta frá Íslandi í nær 80 ár. Fyrst eftir 1890 var mjög góður vöxtur í efnahagslífinu í heilan aldarfjórðung og ekki lengur ástæða til fólksflótta vegna harðinda. TexTi: gísli kristjánsson Íslendingar voru lengi ekki gjarnari á að flýja land sitt en margar aðrar Vestur-evrópuþjóðir. Tíður landflótti Íslendinga núna síðustu 40 árin er hins vegar sérstakur í evrópsku samhengi. Þessa fjóra áratugi má greina í sex stutt landflóttaskeið. landFlóttasaga ÍslEndinga l a n d F l ó t t i M Y N D : G R ÍM U R Ó LI G E IR S S O N Íslensk fjölskylda yfirgefur landið. sex landflóttaskeið: 1876• 1882-1889• 1969-1970• 1977-1978• 1987-1989• 1993-1996•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.