Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 79

Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 79
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 79 vantar aðstoð og hvatningu til að koma hugmyndum sínum á framfæri. Enda segja þær konur sem reka fyrirtæki og rætt var við í tengslum við Evrópuverk- efnið að þeim þætti betra að tala við kvenkyns en karlkyns ráðgjafa, þær upplifðu neikvæðari viðhorf frá körlum, en konurnar sýna verkefnum þeirra meiri skilning. Þeim fannst sem körlunum þættu verkefnin þeirra smá í sniðum og lítið áhugaverð.“ Sigríður segir þetta hafa komið fram í öllum samanburðarlöndunum, að konum fannst vanta meiri viðurkenningu á því sem þær væru að gera, og að á þær væri hlustað. Ljón í veginum Margoft hefur verið rannsakað hverjir það eru sem reka fyrirtækin og hvað einkennir frum- kvöðla umfram aðra. Þar kemur í ljós að það er ekkert sem aðgreinir frumkvöðla frá öðrum, fyrir utan eina breytu og sú breyta er kyn. Fæð kvenna í atvinnu- rekstri og frumkvöðlastarfsemi er sú breyta sem er mest áberandi í öllum löndunum. Hlutfall kvenna í atvinnurekstri er lægst í Grikklandi, 14%, svo kemur Ísland með 21%, þá Noregur með 24% og loks Svíþjóð með 25%, en það eru ekki til neinar tölur yfir þetta í Lettlandi. Aðspurð um hvaða hindranir verði helst á vegi kvenna við stofnun fyrirtækja umfram karla segir Sig- ríður Elín að konum finnist karlar meðal annars hafa ákveðið for- skot, þar sem þeir þurfi síður að samræma sína fjölskylduábyrgð og fyrirtækja reksturinn eins og flestar konur þurfa að gera. „Samt sem áður eru vísbendingar um það í könnun- inni að karlar vilji í raun vera ábyrgir heima líka og séu að reyna að sam- þætta þetta tvennt.“ Konur upplifa að þær hafi verra aðgengi að fjár- magni en karlar, enda eru fjármálastofnanir betur lagaðar að atvinnugreinum karla, eins og iðnaðar- og tæknigreinum, en þar sem konur eru meira í ver- slunar- og þjónustustörfum, finnst þeim stoðkerfið fremur karllægt að þessu leyti. „Varðandi aðgengi að fjármagni þá nefndu sumar kvennanna að þegar þær færu á fund fjármálastofnana fengju þær spurningar á borð við: „Hver er maðurinn þinn?“ eða: „Er maðurinn þinn ekki með þér í þessu?“ Sú menning sem enn virðist vera ríkjandi gerir ráð fyrir því að það hljóti að vera karlmaður einhvers staðar í bakgrunninum og taki þátt í rekstrinum.“ Þarna segir Sigríður að konur þurfi að yfirstíga viðhorfshindrun umfram karla í atvinnurekstri. Að nota tengslanetin Sigríður Elín segir konur upp- lifa að þær hafi síður viðskiptatengslanet á borð við þau sem karlar hafi, þeir eru í ýmiss konar klúbba- starfsemi og karlasamfélögum sem þeir geta nýtt til að skapa sér viðskiptatengsl. Hún segir konur nota sín tengslanet á annan hátt og þá meira sem félagsleg stuðningsnet. „Það er þó ekki meint þannig að það sé körlunum að kenna, heldur virðist brenna meira á konunum að vita hvernig öðrum konum gangi að samþætta fjölskylduáb- yrgðina við fyrirtækjareksturinn.“ Sigríður Elín segir það hafa komið í ljós í viðtölunum að margar konur þjáist af samviskubiti í vinnunni vegna þess að þær hafi áhyggjur af heimilinu og börnunum. „En svo þegar þær eru heima að hugsa um heimilið og börnin þá fá þær samviskubit yfir að vera ekki í vinnunni,“ segir Sigríður Elín og tekur fram að þetta hafi komið fram í öllum samanburðarlöndunum. Í skýrslunni koma fram nokkur atriði sem konur telja að hið opinbera geti gert til að örva konur og hvetja þær til að fara að stað með sinn eigin rekstur. „Þar kemur fram mikilvægi ráðgjafar og námskeiða auk þess sem það skipti höfuðmáli að hafa greiðan aðgang að dagvistun fyrir börn og góða þjónustu þar. Kon- urnar tiltóku að það væri stundum mjög erfitt að hafa þessar sumarlok- anir, því þær gætu oft skapað heil- mikil vandræði,“ segir Sigríður. Þá segir hún konur hafa gagnrýnt reglur opinberra sjóða sem veita styrki, en þeir lúta ákveðnum samkeppnis- reglum og mega því ekki veita fyrirtækjum í verslun og þjónustu styrki. „Þetta útilokar mjög mörg fyrirtæki kvenna þar sem flest fyrirtæki þeirra eru á sviði ver- slunar og þjónustu. Sama er að segja um oft á tíðum þrönga og/eða óskýra notkun á nýsköpunar-hugtakinu í úthlutunarreglum sjóða sem veita opinbera styrki.“ Að lokum segir Sigríður mismunandi aðstæður kvenna og karla til að reka eigin fyrirtæki liggja djúpt grafnar í menningunni og samfélagsgerðinni. Enn eru til staðar rótgrónar menningarbundnar hugmyndir um að einhver tiltekin störf hæfi konum og önnur körlum. Það er kominn tími til að nýta betur menntun og kunn- áttu kvenna til sóknar fyrir íslenskt atvinnulíf. Konur geti skapað svo miklu meira þegar kynferði hættir að skipta máli. Konur þurfa að vera mun sýnilegri í atvinnurekstri. Það er mikil hvatning fyrir aðrar konur og ungar stúlkur sem hafi áhuga á því að stofna sín eigin fyrirtæki í framtíðinni að hafa fyrirmyndir. Hlutfall kvenna í atvinnurekstri er lægst í Grikklandi, 14%, svo kemur Ísland með 21%, þá Noregur með 24% og loks Svíþjóð með 25%. A T H Y G L I S V E R Ð E V R Ó P U S K Ý R S L A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.