Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.02.2006, Qupperneq 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 vinnustað, ætlaða öllum starfsmönnum og stjórnendum sem vilja bæta afköst, vinnu- venjur og skilvirkni í starfi. Um það bil tveimur vikum áður en þjálfun hefst er framkvæmd könnun meðal þátttakenda með það að markmiði að sníða efnið að hópnum og þörfum hvers og eins. Þjálfunartímabil er yfirleitt þrír til fjórir mánuðir, fjöldi þátttakenda takmarkaður við fjóra til sjö, komið er þrisvar í heim- sókn á vinnustaðinn og heilum vinnudegi varið í hvert sinn til að fara yfir ólíka þætti og aðferðir með þátttakendum. Í fyrstu heimsókninni fer einkaþjálfar- inn yfir starfsvenjur, ákvarðanatöku, skipu- lag gagna og upplýsinga (bæði pappírs- og rafræn gögn). Þremur til fjórum vikum síðar er áhersla lögð á áætlanagerð og forgang. Síðan líða fjórar til fimm vikur að þriðju heimsókninni þar sem farið er yfir fundatækni, menningu fyrirtækja/stofnana og samspil starfsmanna. Milli heimsókna er veitt ráðgjöf og stuðningur eftir þörfum. Lykilatriði er að mæla árangur fyrir og eftir þjálfun. Til þess er m.a. notast við spurningalista sem lagðir eru fyrir þátttakendur þegar til verða raun- gögn um tímanotkun. Fjögur skref til árangurs Mikilvægur aflvaki í þjálfunarkerfinu er kjörorðið: GERÐU ÞAÐ NÚNA! Og vísar til fjögurra slóða eða útgönguleiða þegar verk- efni dagsins drífur að, þ.e. KLÁRA NÚNA og það á við um öll verkefni sem taka á bilinu eina til fimm mínútur, ÁKVEÐA NÚNA, sem vísar til ákvörðunar um teg- und og tíma, þ.e.a.s verkefnaflokkun, og hvenær á að sinna verkefni, FRAMSENDA NÚNA verkefni til annars aðila og HENDA NÚNA. Þjálfun í þrjá til fjóra mánuði er talin nauðsynleg til þess að fólki takist að venja sig á breytt vinnubrögð. Áhersla er lögð á að bera kennsl á tímaþjófa og útrýma þeim, hjálpa starfsfólki að fást við vinnu- álag, auka yfirsýn og brýnt að venja sig á „eina snertingu“, leita aðeins einu sinni að tilteknum upplýsingum, skrá aðeins einu sinni með skilmerkilegum hætti viðeigandi upplýsingar á einn stað o.þ.h. Skæðir tímaþjófar Alþekkt er hérlendis og erlendis hversu tímafrekir ýmsir verkþættir eru sem ekki koma beint við því sem kalla má kjarna- verkefni viðkomandi starfsmanns. Tölvu- pósturinn er oft sökudólgur ásamt ónauð- synlegri símanotkun, netnotkun, óskipu- lögðum fundum og samtölum af ýmsum toga. Hvað er hægt að gera til að draga úr þessu ónæði? „Við þjálfum þátttakendur í skjótri ákvarðanatöku þegar kemur að þessum þáttum vinnunnar,“ segir Gunnar. „Við kennum hvernig á að hafa stjórn á eðli- legu flæði verkefna og verkþátta, hvernig auðvelt er að koma að hreinu borði á hverjum vinnudegi, hvernig nýta má betur þau tæki og tól sem fyrir eru á vinnu- staðnum og leggjum t.d. ríka áherslu á að allir starfsmenn nýti verkefnalista og dagbækur með réttum hætti, því þetta eru ólík verkfæri sem þarf að nýta saman ef vel á að vera.“ Yfirsýn skapar hagnað En er ekki hætt við því að þeir sem helst þurfa á þjálfun að halda í markvissum vinnubrögðum að þessu leyti vilji ekki þjálfun eða reyni að forðast þátttöku? „Rannsóknir erlendis sýna glöggt þessa niðurstöðu. Það sem við leggjum áherslu á er verðmætasköpun fyrir einstaklinginn og fyrirtækið, betri stjórn á aðstæðum hjá hverjum þátttakanda, meiri reglu á gögnum og haldbærum upplýsingum, fljótari afgreiðslu og fleira sem skipulega leiðir til aukins vinnuhagræðis og tíma- sparnaðar. Í kjölfarið fylgir betri líðan og betri starfsandi. Mottó okkar er: „yfirsýn skapar hagnað“. Reynslan af PEP-kerfinu sýnir að það eru ekki orðin tóm,“ sagði Gunnar Jónatansson, framkvæmdastjóri IBT á Íslandi. S T J Ó R N U N Öflugur þríhyrningur. Að vinna tíma með breyttu skipulagi. VERKÞÆTTIR ÞAR SEM TÍMI SPARAÐIST - eftir PEP 1. Færri stundir fóru í að afgreiða og senda tölvupósta. 2. Færri stundir fóru í að vinna verk annarra. 3. Færri stundir fóru í að leita í eigin gögnum. 4. Óþarfa fundum fækkaði. 5. Færri „samtöl“ afgreidd með tölvupósti í stað síma. 6. Minni tími fór í að fullklára verk. 7. Betra skipulag skilaði sér í minni yfirvinna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.