Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 89
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 175 bókinni Markmið og leiðir. Að vísu nefndi formaður útgáfunn- ar höfundinn frægan enskan heimspeking(!) í útvarpinu i fyrra — hafði vitanlega aldrei lesið orð eftir manninn og vissi ekk- ert hver hann var, enda einginn búizt við því af honum. í raun og veru er það engin kynning á Aldous Huxley, að gefa út eftir hann verk eins og þetta. Hann er sýndur þar, sem hann er lægstur, í nokkrum greinum mn allt og ekki neitt, sem gætu verið eftir hvaða menntaðan enskan borgara sem vera skal, í staðinn fyr- ir að sýna hann slíkan sem hann er: einn af helztu sagna- skáldum Englendinga nú á tímum. Að kynna Aldous Huxley þannig, er samskonar fölsun og það mundi vera að kynna Hall- grím Pétursson í Englandi með þvi að þýða eftir hann Rímur af Ivróka-Refi, kalla hann rímnaskáld i enska útvarpinu, en minn- asl ekki á, að hann hefði ort Passiusálmana. Það hefði verið ánægjulegt að fá á íslenzku eitthvert höfuðrit þessa merkilega enska skáldsagnamanns, eins og t. d. Point Counter Point, Brave New World eða Eyeless in Ghaza. Sem greinarhöfundur er Aldous Huxley hér um bil algeng- asta tegund af borgaralegum öngþveitisspakvitringi. Ritgerðir hans bera liinn þokukennda hlæ, hið fótfestulausa fas og hinn barnalega hjálparvana svip, sem einkennir skrif manna, sem rita um „öngþveiti auðvaldsins“, án þess að vera lærðir í þeirri fræðigrein, sem ein hefur i alvöru rakið og skilgreint eðli auð- valdsins og framvindu, en það er marxisminn. Hugmyndakerfi Huxleys er i senn einkennilega kristilegt, og þó innilega fals- kristilegt vegna þess, hvernig óskyldum sjónarmiðum ægir sam- an i „kristindómi“ hans, hann talar um hina „óháðu menn“ dul- spekinnar, og „helga menn“ og „spámenn“, i sama orðinu og „lángmenn", „breiðmenn" og „iðramenn“ og aðrar meira eða minna hæpnar táknanir sérviturra fræðimanna, vitnar í dulspek- inga og háspekinga, eins og þeir kynnu skil á félagsfræði, hag- fræði og sálarfræði, en hafnar, að því er virðist af smekk-ástæð- um, rannsóknum behaviorismans og reflexologiunnar, sem eru hinar einu viðhlítandi nútima-aðferðir i rannsóknum á vitundar- lífinu, og miðar öll viðhorf sin við trú á hina kristilegu kenn- ingu um tilveru sálarinnar, styður sig við andlæga sálarfræði, sem er meira í ætt við guðfræðina en vísindin, og ekki einu sinni virt svars af lífeðlisfræðingum, eins og þekkingu manna nú er komið. Ein grundvallarskoðun Huxleys er sú, að mennirnir séu ekki nógu góðir, það þarf að bæta þá með meiri siðfræði, meiri trú- arbrögðum, meiri dulspeki o. s. frv. Menn eiga að „leggja reglu- bundna stund á ofbeldislausa breytni“ og „undirhúa dularreynsl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.