Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 92

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 92
178 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR riti um nútímabókmenntir íslendinga, er ég samdi fyrir Sam- band samvinnufélaganna sænsku (Kooperativa Förbundet) í Stokkhólmi og koma á út i haust. En þá komu þeir skyndilegu viSburðir, sem ég held að engan á NorSurlöndum hafi óraS fyr- ir á þessum tíma, hernám Danmerkur og árásin á Noreg. Ég ætla ekki aS lýsa því hér, hvilikum ótta menn urSu gripnir. Sjálfum fannst mér öll sund lokast, dagarnar á undan og allt, sem þeim fylgdi, vera orSin fjarlæg fortíS, strengur timans kubb- aSur sundur, engin framtíð lengur og ísland hrokkiS út í svart- an geiminn. Enginn vissi, hvað dunið gat yfir næstu daga. Um ófyrirsjáanlegan tíma hlaut öllum samgöngum að vera slitið frá Norðurlöndum, og hvaða leið var fær til íslands. Það tók yfir- leitt langan tima að átta sig á því, að rnaður héldi áfram að lifa í sama heimi og áður. Loks fór ég þó að finna alit aftur á sama stað, ísland og mínar eigin hugsanir: Ef til vill var enn einhver framtið. Ég varð gripinn af þeirri einu hugsuíi, að livað sem það kostaði, þá yrði ég að komast heim. Eftir nokkra vafn- inga við að útvega mér vegabréf og kynnast ferSum, áleit ég öruggast aS fara um Ítalíu til Ameriku, i veg fyrir fyrir ís- lenzku skipin, er þangaS sigla. Flaug ég fyrst til Sofia i Búlgaríu yfir Riga og Moskva, í tveimur áföngum, stór- an sveig um Þýzkaland, en fór frá Sofia meS járnbrautarlest til Genúa, eftir Júgóslaviu. Þegar til Sofia kom, frétti ég um innrás Þjóðverja i Holland, Belgíu og Luxemburg. Leizt mér þá ekki vel á framhald ferðarinnar. Margs konar fréttum skaut upp, m. a. að landamærum Jugoslavíu yrði lokað og ítalir væru að fara i striðið, en þetta reyndust flugufregnir einar. Daginn eftir, 11. maí, sá ég í þýzku blaði, er ég keypti á einhverri braut- arstöð i Jugoslaviu, að ísland hefði verið hernumið af Bretum. Næsta kvöld var ég í Genúa, og voru kröfugöngur og útifundir í borginni. Það voru fasistar, pantaðir af stjórninni til að heimta stríð. Ég spurði bilstjóra einn, hvaða uppþot þetta væru, og hann svaraði blátt áfram: Það eru fasistarnir, þeir eru mestir i munninum. Ég hafði keypt far með ítalska skipinu Conte di Savoia, og varð að biða þrjá daga í Genúa. Kvölds og morgna voru kröfugöngur til að heimta stríð. Daginn áður en skipið átti að fara, sagði ítali, sem ég hitti, að nú hefði hann heyrt, að Conte di Savoia yrði kyrrsett, stríðið væri að hefjast. Þótti mér nú illt í efni, ef ég ætti að sitja fastur í Ítalíu, en trú mín var nú orðin svo sterk á það, að ég ætti að komast heim, að mér varð minna um. Öruggur var ég sanit fyrst þrem dögun: síðar, 17. maí, er við sigldum út úr Gibraltarsundi og strendur Evrópu hurfu í bláan fjarska. Hvílík hamingja, að vera slopp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.