Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 94
180 TÍMARIT MÁLS OC. MENXINGAII orðin. Nú getur hver okkar skilið, að ekkert verk væri hægt á þessum tíma að gefa þjóðinni jafn verðmætt og Arf íslend- inga. Nú getum við fagnað því, að eiga ritstjórn þess i hönd- um Sigurðar Nordals. Okkur er því ekkert jafn mikið kapps- mál og að koma þessu verki út jafn glæsilegu og við ráðgerð- um upphaflega. Við lítuni á útgáfu þess sem hið mikla sögulega afrek, sem félag okkar er kjörið til að vinna næstu árin í þágu allrar þjóðarinnar. Frá upphafi lief ég trúað á þessa útgáfu, cins og ég trúi á sjálfa lieiil íslenzku þjóðarinnar. Mér urðu einu sinni þau stóru orð á munni, þegar ráðist var á félagið í tilefni að þessari útgáfu, að við myndum setja himin og jörð á hræringu til þess að koma út Arfi íslendinga. Álér finnst nú ekki fjarri þvi, að við höfum orðið að gera það. Við höfum sætt ósvifnum árásum heima fyrir, og þar á ofan grípur inn í heims- styrjöld með óvæntustu atburðum. í Svíþjóð jiótti mér í svip óvænlega horfa. En ég hugsaði sem svo: hvað gagnar að taka sér stór orð í munn og láta síðan ómerkilega styrjöld kyrrsetja sig í framandi landi, eða gefast upp við pappírskaup, þótt eitt land lokist. Og innan stundar funaði upp aftur í brjóstinu trúin á útgáfu þessa verks og ég vildi ekki eiga að neita því, að það hafi verið hún, sem bar mig heim. Og við getum fullvissað ykkur um það, að Arfur íslendinga mun koma út á rétt- um tíma, þrátt fyrir allt, sem á gengur. Það eru reyndar engin líkindi til, að pappírinn, sem pantaður var i Svíþjóð og koma átti í tveimur sendingum, sú fyrri 20. apríl, sú s'einni í septem- her, muni komast hingað i tæka tíð, en i stað þess hefur hann verið pantaður frá Ameriku, og er fyrsta sendingin á leiðinni til landsins. Við s'jáum enga ástæðu til að óttast, að áætlun okkar um útgáfuna þurfi að raskast, þrátt fyrir hina miklu dýrtíð. Við gerðum upphaflega ráð fyrir hækkandi pappirsverði og áætlun okkar stenzt þar enn. En nú er komið að tvennu i einu, bæði að greiða pappírinn og eins talsvert af ritlaunun- um. Það er ekki einu sinni heilt ár til stefnu, þangað til byrj- að verður að prenta a. m. k fyrsta bindið. Undirbúningi af liálfu ritstjórnarinnar miðar vel áfram. Undirtektir félagsmanna hafa verið frábærlega góðar. Samt er hér eins og oft vill verða um framtíðarverk: mönnum finnst nógur tími til stefnu. Allt of margir félagsmenn hafa dregið að greiða tillög sin, sumir hafa ef til vill óttast, að útgáfan myndi tefjast. Nú komum við til ykkar og segjum: útgáfan getur komið á réttum tíma, röðin er lcomin að ykkur. Vegna pappírs'kaupanna þurfum við að fá greidd- ar a.m.k. 10 krónur, tillögin fyrir 1939 og 1940, frá hverjum fé- lagsmanni, helzt ekki síðar en 1. okt. næstk. Jafnframt nrinnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.