Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 21
TÍMARIT MÁLS OG MENN2NGAR 15 flokki hann tilheyrir. Meðan Alþingi situr, er liann frið- helgur, samkvæmt íslenzkum lögum, ef hann er ekki staSinn aS glæp. Ef Bretar óska vinsamlegrar samhúS- ar viS íslendinga, mega þeir ekki leika sér aS því aS vanhelga elztu og merkustu stofnun þjóSarinnar. Hér hefur veriS gengiS feti framar en fært er og sæmilegt. Brezka lieimsveldiS eykur ekki á virSingu sína, ef þaS skirrist viS aS hæta tafarlaust fyrir þann verknaS.“ VíS- ar aS hafa mótmæli borizt. Félag íslenzkra ritliöfunda samþykkti aS taka undir mótmæli Alþingis meS eftir- farandi greinargerS: „UndirritaSir íslenzkir rithöfund- ar, meSlimir Félags íslenzkra rithöfunda, vilja liér meS láta í ljós samúS sína og fyllsta stuSning viS þings- ályktun, gerSa meS einróma samþykkt liins íslenzka Alþingis i sameinuSu þingi vegna þeirrar fóttroSslu, sem útlent hervald hefur framiS á grundvallarhugsjón- um íslenzks lýSræSis og stjórnskipunarlögum vorum meS þeirri skerSingu ritfrelsis á íslandi og ofbeldi, sem fram kemur í banni á íslenzku dagblaSi og liandtök- um og brottflutningi til fangelsunar í öSru landi á ís- lenzkum blaSamönnum, án þess þeir hafi veriS ákærS- ir fyrir neitt, er réttlætt gæti úrskurS um handtöku samkvæmt íslenzkum lögum.“ Undir samþykktina rit- uSu nöfn sin Fr. Ásmundsson Brekkan, SigurSur Nor- dal, Halldór Kiljan Laxness, SigurSur Helgason, Jó- hannes úr Kötlum, Gunnar M. Magnúss, Tómas GuS- mundsson, Þórhergur ÞórSarson, Magnús Stefánsson, Gunnar Benediktsson, Jón Magnússon, Halldór Stefáns- son, Jakoh Thorarensen, Ólafur Jóh. SigurSsson, Lárus Sigurhjörnsson, Magnús Ásgeirsson, Theódór FriSriks- son, IJelgi Pjeturss, GuSmundur Gíslason IJagalín, Gunnar Gunnarsson, GuSmundur Daníelsson, DavíS Stefánsson frá Fagraskógi, Jakoh Jóh. Smári, SigurS- ur Einarsson, Axel Thorsteinsson, Vilhj. Þ. Gíslason, Helgi Hjörvar. Ennfremur hefur Stúdentafélag Reykja- víkur samþvkkt stuSning viS mótmæli Alþingis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.